Vikan

Útgáva

Vikan - 23.01.1986, Síða 36

Vikan - 23.01.1986, Síða 36
 1985 Umsjón: HalldórR. Lárusson Þegar nýtt ár gengur í garö er til siös aö minnast þess er merkilegt hefur þótt á einn eöa annan hátt. Ykkur finnst þetta kannski koma dálltiö seint en þaö er vegna þess hvernig blaöið er unnið og maö- ur vill hafa allt áriö inni I dæminu. Hér veröa taldar upp þær plötur sem mór fundust merkilegastar á árinu 1985, auk annars. Ég er ekkert aö númera þetta eöa setja þetta I röö eftir þvt hvað er best eöa verst, þetta eru bara þau lög og plötur sem veittu mér mesta ánægju á árinu. Stórar plötur: She's the Boss / Mick Jagger Mood Swlng / The Nails Be Yourself Tonlght / Eurythmics Kona / Bubbi Morthens Fergal Sharkey / Fergal Sharkey Brothers In Arms / Dire Straits Mlsplaced Childhood / Marillion Skepnan / Lög úr myndinni, Hilmar Oddsson o.fl. Boys and Glrls / Bryan Ferry No Jackets Required / Phil Collins Stella / Yello Born in the U.S.A. / Bruce Springsteen Dream of the Blue Turtles / Sting

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.