Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 47
Dauðaþögn. . .
kaflef,.-. óvenjuleg. Rauðgullið hár hennar um-
kringdi andlitið llkt og þoka, áberandi breitt var á
milli hreingrárra augna hennar og hún hafði munn
og höku eins og ítölsk madonna úr gömlu mál-
verki.
Sem snöggvast var dauðaþögn. Svo steig
Cleveland inn I herbergiö og útskýrði vandraeöin
sem hann var I. Hann lauk lítilmótlegri sögunni og
aftur varö þögn sem erfiöara var að skilju. Loksins
reis faöirinn á fætur, líkt og með erfiöismunum.
,,Komdu inn, herra — var það Cleveland sem þú
sagðir?"
,,Ég heiti það," sagði Mortimer og brosti.
,,Æ, jál Komdu inn, herra Cleveland. Það er ekki
hundi út sigandi, er það? Komdu inn og sestu við
eldinn. Lokaöu dyrunum, Johnnie, geröu það nú.
Stattu ekki þarna I allt kvöld."
Cleveland kom inn og settist á trékoll við eldinn.
Pilturinn Johnnie lokaöi.
,,Dinsmead, það heiti óg," sagði hinn maöurinn.
Núna var hann ekkert nema elskulegheitin. „Þetta
er frúin og þarna eru dætur mlnar tvær, Charlotte
og Magdalena."
I fyrsta sinn sá Cleveland andlit stúlkunnar sem
hafði snúið baki við honum og sá að hún var ekki
sföur fögur en systir hennar en á allt annan hátt.
Hún var ókaflega dökk yfirlitum, andlitiö minnti ó
fölva marmarans, arnarnefiö var flngert og munn-
urinn alvarlegur. Þetta var frosin fegurö, ströng og
næstum þvl fróhrindandi. Hún viöurkenndi kynn-
ingu föður slns meö þvl að lúta höfði og hún leit ó
hann með rannsakandi augnarðði og grannskoö-
andi. Það var engu llkara en hún vaeri að meta
hann og vega með skýrri aaskudómgreind sinni.
,,Viltu fó dropa af einhverju að drekka, ha, herra
Cleveland?"
,,Þakka þér fyrir," sagði Mortimer. „Teþolli
væri prýðilega við hæfi.”
Dinsmead hikaöi sem snöggvast, tók svo upp
Vikan 4. tbl. 47