Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 61
BÚÐARÁP
RÁPARAfí: UNNJR ÚLFARSDÓTTIR, VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR OG RAGNAfí TH.
I nokkrum hliðargötum út
frá Laugaveginum, aðal-
verslunargötu Reykvík-
inga, hafa undanfarið
sprottið upp nokkrar bráð-
skemmtilegar, litlar sér-
verslanir. Við brugðum
okkur inn í nokkrar þeirra
einn góðviðrisdaginn þeg-
ar við vorum á búðarápi í
miðbænum. Þar fundum
við þessa fallegu hluti úr
krómi eins og þeir gerðust
bestir fyrir um það bil 30-40
árum, bækur með klæddum
spjöldum og margt fleira.
Hann er smart, þessi gólflampi úr
versluninni CASA, Borgartúni 29.
Hönnuður er King Miranda Arn-
aldi. Verð 16.900 krónur. Fæst
blár og gulur.
Öskubakkinn kostar 1200 krónur
en bollinn 900 krónur með teskeið.
Hvort tveggja fæst hjá COMPANY,
Laugavegi 42 (hornið á Frakkastíg).
Vegglampi í stíl við gólflampann
eftir sama hönnuð. Verð 7.310
krónur. Fæst einnig í bláu hjá
versluninni CASA, Borgartúni 29.
wsifTb
29, TBL VIKAN 61