Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 9

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 9
Pétur Guðmundsson körfu- knattleiksmaður undirritaði nýlega tveggja ára samning við Lakers körfuboltaliðið í Amer- íku. Hann prýðirforsíðuna okkar í dag en Valdís Óskars- dóttir, Ijósmyndari Vikunnar, og Pétur brugðu sér einn góðviðr- isdag á róluvöll til myndatöku. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Bílaprófun Vikunnar. Sigurður Hreiðarskrifarum Lancia Delta. 6 Sumarsnyrting um hásumarið. 11 Nafn Vikunnar: Ragnheiður Her- mannsdóttir. 12 Smælki úrýmsum áttum. 14 Hún og hann-hvernig ersambandi þeirra háttað. 18 Ástfangin ítvennum skilningi.Viðtal við Þóru Kristínu Johansen sembal- leikara. 24 Sáluhjálparherinn fyrrog nú. 30 Leiðin til betra lífs. Heilsufæði hjálp- aði Elfu-Björk Gunnarsdóttureftir þrotlausa baráttu í 20 ár. 32 „Ég erdrengurgóður." PéturGuð- mundsson körfuboltastjarna í einka- viðtali viðVIKUNA. FAST EFNI: 16 Sex læknarí Læknisvitjuninni. 20 Sumargóðgæti í eldhúsinu. 22 Vídeó-Vikan á réttum stað. 38 Barna-Vikan. I sumarbústað. 40 Myndasögurnarvinsælu. Gissur ódauðlegi. 42 Krossgáta. 44 Popp, alíslenskt:Vunderfoolz. 48 Handavinna. Röndóttbarnapeysa. 50 Mig dreymdi vel í nótt. Draumaráðn- ingarnarlandsfrægu. 51 Pósturinn-ekki Páll en okkar. 54 Söngbrot. Slúðurum gaulara úti í heimi. 56 Stjörnuspáin. alveg pottþétt fyrir alla vikuna. LÍF OG LYST: 58 Líf og leikur. Norræna leiklistarhá- tíðin í litum. 61 Ódýrasta búðarápið, bara skoða. SÖGUR: 52 Ráðgátan um morðið. Sakamál i vikulok. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Elin Bára Magnúsdóttir, Freyr Þormóðsson, Guðrún Alfreðsdóttir, Sigrún Á. Markúsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÖSMYNDARI: Valdís Óskarsdótt- ir. ÚTLITSTEIKNARI: Einar Garibaldi og Guðný B. Richards. RITSTJÓRN ÞVERH0LTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA 0G DREIFING: Þuerholt 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 125 kr. Áskriftar- verð: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvemher, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greið- ist mánaðarlega. I—u NNVEX Við erum alltaf ákaflega stolt þegar Is- lendingum tekst að gera sig gildandi á meðal milljónaþjóða. Pétur Guðmundsson körfuboltamaður hefur aldeilis kitlað stolt- taugar landans með samningi sínum við Lakers-liðið bandaríska. Það eru ekki nein- ir aukvisar sem hann á samleið með í körfunni þar. Það er nauðsynlegt fyrir allar þjóðir að eiga sinn Maradona. Þegar Pétur Guðmundsson var hér heima á dögunum í tveggja vikna leyfi veitti hann Vikunni einkaviðtal sem birtist í þessu tölublaði. Þar segir hann frá því hvernig þrautseigjan og þrjóskan fleyttu honum yfir erfiðustu hjallana sem nú eru að baki. Og hann seg- ir líka frá stóra augnablikinu er hann lék sinn fyrsta leik með Lakers. Frá stóru augnabliki í sínu lífi segir líka annar einstaklingur hér í Vikunni, Elfa- Björk Gunnarsdóttir sem hefur háð þrot- lausa baráttu við heilsuleysi í tuttugu ár. Og enn einn viðmælandi Vikunnar hefur lifað stór augnablik og háð baráttu sem listamaður á erlendri grund. Það er Þóra Kristín Johansen semballeikari. Vex vilji þá vel gengur, gæti verið yfir- skrift Vikunnar að þessu sinni, sem væri tileinkuð þessum ágætu viðmælendum okkar - og okkur sjálfum eða Ijósmynda- samkeppni okkar sem senn tekur enda. Um helgina mun dómnefndin velja bestu Reykjavíkurmyndina úr öllum þeim fjölda mynda sem hafa borist. Þórunn ritstjóri 29. TBL VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.