Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 6

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 6
Sumarsnyrting Fatatískan í sumar er mjög fjölbreytt, mörgum litum blandað saman og allt leyfilegt. Það á einnig við um andlitsförðunina. Varalitir og maskarar fást í miklu litaúrvali, til dæmis grænir og bláir varalitir og gulir maskarar. Þó að allt sé leyfilegt er nauðsynlegt að nota snyrtivörurnar rétt. Til að leiðbeina okkur fengum við Kristínu Stefánsdóttur á snyrti- stofunni NN, Laugavegi 27. Þar fást snyrtivör- ur frá No Name og Star Gazer. Þessar vörur fást eingöngu á snyrtistofunni NN. Módelið er Valentína Björnsdóttir. Athugið að við skammstöfum No Name NN og Star Gazer SG. Áhöldin, sem notuð eru við snyrtinguna, eru, talið frá vinstri, snyrtipinnar, pappírsþurrkur, svampur og púðurkvasti fyrir meik, púður- bursti, kinnalitarbursti, augnháragreiða, augnstrikabursti, augnskuggabursti með hár- um og annar með svampi og síðast er varalitar- pensill. Augnskuggabursti með hárum dreifir litnum betur en sá með svampinum. Púður- kvastinn er fyrir laust púður. Áður en andlitið er farðað er húðin hreinsuð með andlitsvatni og gott rakakrem borið á. Biðið svolitla stund eftir að kremið er borið á svo að rakinn fari vel inn í húðina. Farði fer ekki illa með húðina ef hún er hreinsuð vel á eftir. I mörgum tilfellum verndar farðinn húð- ina, til dæmis gegn kulda. Baugahyljari hylur bauga, bólur, æðaslit og roða. Berið hann á ef þess þarf. Hér er notað Cover up nr. 1 en þrír misdökkir litir eru til. 6 VIKAN 29. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.