Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 8

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 8
Mótið varirnar með varalitarblýanti. Varalit- urinn rennur síður út ef blýanturinn er notaður. Blýanturinn er hafður dekkri en varaliturinn. Hér er notaður brúnn blýantur, Coffee frá NN. Appelsínugulur varalitur nr. 92 frá NN er bor- inn á með varalitarpensli til að fá jafna áferð. KVÖLDSNYRTING: Snyrtingin er að öllu leyti unnin eins og dag- snyrtingin en litirnir eru hafðir sterkari. I sumar eru margir litir notaðir í kringum aug- un, allt upp í fimm litir í einu. Ljós litur er settur í augnkrókinn, dökkur yst og millilitur á mitt augnalok. En hér notum við bara einn lit á allt augnalokið, mildan fjólubláan lit, Grape frá SG. Augnstrik eru komin í tísku aft- ur. Blautur litur til að gera þau fæst í mörgum litum, hér er notaður svartur. Notið pensil og dragið örmjóar línur sem breikka út. Það er vandasamt en æfingin skapar meistarann. Und- ir augað er settur rauðbleikur litur, sami litur og notaður er á kinnarnar. Inn í hvarmana er settur hvítur blýantur, það stækkar augun. Svartur maskari er settur á augnhárin og íjólu- blár maskari á augabrúnirnar. Kinnaliturinn og varaliturinn mega vera áberandi í kvöld- snyrtingunni. Kinnaliturinn er rauðbleikur eins og áður kom fram og á varirnar er notað- ur fjólublár blýantur, fjólublár varalitur nr. 24 og örlítið af blóðrauðum lit nr. 16. Báðir eru frá NN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.