Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 34

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 34
Körfuknattleiksmaðurinn Pétur Guðmundsson var mikið í fréttum síðari part vetrar vegna veru sinnar hjá einu besta körfuknattleiksliði heims, bandaríska liðinu Los Angel- es Lakers. Nýverið skrifaði hann undir tveggja ára samning við félag- ið sem er líklega ríkasta lið NBA- deildarinnar bandarísku. Efhann stendur vel í stykkinu ætti fjárhags- legri framtíð hans að vera borgið næstu árin og jafnvel áratugina. Pét- ur var í tveggja vikna sumarleyfi hér á landi á dögunum en síðan tekur við alvaran og undirbúningurinn fyrir næsta vetur. „ÆÐISLEGA GÓÐ LAUN“ umboðið, samning sem felur í sér að ég leiki einungis í skóm frá Nike. Samningurinn er að mestu fólginn í vöruúttekt. Ég fæ einnig peninga frá umboðinu og er eini leikmaðurinn hjá Lakers sem ekki er í byrjunarlið- inu sem fæ peninga auk vöruúttekt- - arinnar." - Þú hefur svo auðvitað möguleika á að drýgja tekjurnar með því að koma fram í alls kyns auglýsingum? „Já, ég hef það og möguleikarnir á að slá um sig á þeim markaði eru hvergi meiri heldur en hjá leikmönn- um Lakers.“ „HEFUR VERIÐ TEKIÐ ÖÐRU- VlSI“ hefur ekki verið alltof ánægður með gang mála hjá mér og hann hefur verið að segja við mig að mér væri nær að koma mér í fasta vinnu þar sem ég hefði reglulegar tekjur. Ég held að hann hafi róast eitthvað núna eftir það sem á undan er geng- ið. En varðandi móttökurnar núna þá eru þær virkilega notalegar. Hvar sem ég kem óskar fólk mér góðs gengis og til hamingju með áfang- ann. íslendingar líta mig öðrum augum eftir að ég fór að leika með Lakers. Það er alltaf gaman að koma heim eftir dvöl erlendis í nokkurn tíma en sjaldan hefur verið skemmti- legra að koma heim en í þetta skipti. Ég vona bara að það verði enn skemmtilegra næst.“ Pétur Guðmundsson er hógvær maður íram úr hófi og var um sig þegar launin ber á góma. „Auðvitað neita ég því ekki að launin eru æðis- lega góð en það er líka dýrt að lifa í Los Angeles," segir Pétur og dular- fullt bros færist yfir hið stóra andlit hans. „Lágmarkslaunin hjá leik- mönnum i NBA-deildinni eru um 3 milljónir króna. Ég ermeð mjög góð laun miðað við að þetta er fyrsta árið mitt hjá Lakers. Þá er ég með sérstakan skósamning við Nike- - Nú ert þú óneitanlega þekktari sem íþróttamaður í dag en síðast þegar þú komst til íslands. Hvernig var að koma á „klakann" á ný og voru viðtökurnar öðruvísi nú en áð- ur? „Móttökurnar hjá fólki hafa verið allt öðruvísi. Áður en ég komst að hjá Lakers var fólk alltaf að spyrja mig hvað ég væri alltaf að flækjast í Bandaríkjunum og hvort ekki væri nær fyrir mig að koma heim og fara að gera eitthvað af viti. F aðir minn „ÖMURLEGT AÐ FARAI STRÆTÓ" Pétur er yfir meðallagi hávaxinn og hæsti núlifandi Islendingurinn. Hann er tveir metrar og átján sentí- metrar á hæð. Slíkt hlýtur að hafa ýmis óþægindi í för með sér eða eru kostirnir ef til vill fleiri en gallarnir? „Þetta var mun erfiðara þegar ég var yngri og bjó eingöngu hér á landi. Þá fékk ég lítið af nægilega 34 VI KAN 29. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.