Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 59

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 59
það er hvetjandi þegar svo fjölmargir fulltrú- ar aðildarfélaganna koma saman og miðla ólíkri reynslu, starfi og menningu. Það hvet- ur okkur til að leita nýrra leiða í efnisvali og við efnistök." Sumar erlendu sýningarnar voru verulega forvitnilegar og nýstárlegar, sérstaklega Járnöld Finnanna og sýningar þeirra þjóða sem nú voru með í fyrsta sinn. Að frátöldum íslensku hópunum, sem vöktu verðskuldaða athygli, þóttu Finnarnir, Samarnir, Svíarnir og Færeyingarnir hvað sterkastir. Þetta voru metnaðarfullir og þrautþjálfaðir hópar. Höfuðmarkmið áhugaleikhópa er sjálfsagt í flestum tilfellum það sama; að fá útrás fyr- ir sköpunarþörf og tjáningu um leið og miðlað er ákveðinni frásögn. En takmarkið er sett misjafnlega hátt, hjá sumum hópum skiptir leikgleðin mestu máli en hjá öðrum eru listrænar kröfur litlu minni en hjá at- vinnuleikhúsum. Gott dæmi um þetta voru sýningar Teatergruppen Kastrup frá Dan- mörku og Hangon Harrastajateatteri frá Finnlandi. Báðar voru sýndar undir berum himni, sú fyrrnefnda, á Lækjartorgi, var full af galsa og gleði en minni áhersla lögð á smáatriði og fágun. Sú síðarnefnda, sem var í Oskjuhlíðinni, var unnin af meiri alvöru, fáguð, kröftug og metnaðarfull - en líka full af leikgleði. Hér er engan veginn verið að leggja mat á þessa hópa almennt heldur ein- ungis bent á hversu skemmtilega ólíkir þeir voru. Myndirnar hér á síðunum segja þó meira en mörg orð, látum þær tala. 29. TBL VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.