Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 27

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 27
Hornsteinn að Herkastalanum var lagður 11. maí 1916. Á leið frá útisamkomu árið 1945. tekið að sér hjúkrunarstörf á heimilum þar sem öll fjölskyldan lá kannski í farsótt eins og taugaveiki, þegar læknar og hjúkrunarkonur höfðu reynst ófáanleg til að koma þar nærri. Einnig stóð herinn fyrir matarútbýtingum á ísafirði þegar illt var í ári, eins og til dæmis frostaveturinn mikla 1918. Þá saumuðu herkon- ur föt á bágstadda, gjarnan upp úr gömlum flíkum. Börnum og unglingum stóð til boða félagsskapur þar sem fram fór tungumála- kennsla, kennsla í hannyrðum, söng og æfíngar í hljóðfæraslætti. ÁHRIF Á TÓNLISTARLÍFIÐ Hefur Hjálpræðisherinn án efa haft áhrif á tónlistarlíf í landinu enda erfitt að ímynda sér að hljóðfærin, sem hann kom með, hafi verið algeng hér um síðustu aldamót. Mun til dæmis Sigvaldi Kaldalóns hafa stigið sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni hjá hernum, þó svo hann hafi aldrei gerst félagi. Móðir hans, frú Sess- elja Sigvaldadóttir, var hins vegar hermanna- leiðtogi og einhverju sinni, er Sigvaldi spilaði á samkomu, heyrði hann gauragang úti við dyr og voru þá óróaseggir á góðri leið með að slá móður hans niður þar sem hún var við dyra- vörslu. Það var reyndar ekki óalgengt að herinn yrði fyrir aðkasti á fyrstu árunum hér. Einhvern tíma var herkonu á Akureyri stungið í poka og átti að fara með hana niður í flæðar- mál. Einnig kom íyrir að reynt var að trufla samkomur, rúður brotnar og öryggin tekin úr sambandi þannig að kveikja varð á kertum og syngja í hálfgerðu myrkri. Þá hafa líka ýmsir 29. TBL VIKAN 27' L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.