Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 60

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 60
FLESTf R KOMAÞEIRAFTUR w Ahugaleiklist á sér langa sögu. Hún er upphaf leiklistarinnar. Þrátt fyrir síðari tíma atvinnumennsku á því sviði hefur áhugastarfið dafnað vel. Atvinnuleikhús eru yfirleitt einungis staðsett í stærri borgum en áhugaleikhópar hafa haldið sínu striki á minni stöðum og unnið ómetanlegt menningarstarf, ekki síst í strjálbýlu landi eins og Islandi, þar sem því fólki úti á landsbyggðinni, sem ekki fer oft í ,,kaupstaðarferðir“, gefst tækifæri til að upplifa nýjar og gamlar leikbókmenntir. Nýlega var stofnað í Reykjavík áhugaleik- félagið Hugleikur, en þar hefur ekki verið starfandi slíkt félag síðan Leikfélag Reykja- víkur varð að atvinnuleikhúsi. Einnig er starfandi í Reykjavík leikfélag ungs fólks sem nefnist Veit mamma hvað ég vil? Oft hefur vakið furðu erlendis að hér í fámenn- inu skuli fyrirfinnast 87 áhugaleikfélög sem þar að auki setji gjarnan upp tvær leiksýn- ingar á vetri. Áhugaleikfélögin hér þykja því sérlega kröftug og atorkusöm. Algengast er að fá atvinnuleikara eða -leikstjóra til starfa og verk æft á hverju kvöldi og um helgar í sex til átta vikur. í nágrannalöndun- um tíðkast hins vegar oftast að æfingar standi yfir í nokkra mánuði og þá unnið einu sinni til tvisvar í viku með leiðbeinanda sem er einn úr hópnum. Hér er því um gífurlega mikið og fórnfúst starf að ræða hjá fólki sem vinnur fullt starf og notar gjarnan eina frí- tíma sinn í þágu leiklistarinnar. Auðvitað er þetta sjálfviljug fórn því leiklistin hefur löngum laðað og lokkað en oft hlýtur erfiðið að vera yfirþyrmandi, enda mun ekki óal- gengt að áhugaleikarar strengi þess heit á miðju æfingatímabili að hætta - þessi ákveðna sýning verði sú allra síðasta! En staðreyndin er sú að flestir koma þeir aftur - sem betur fer fyrir fólkið í landinu. 60 VIK A N 29. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.