Vikan

Útgáva

Vikan - 17.07.1986, Síða 9

Vikan - 17.07.1986, Síða 9
Pétur Guðmundsson körfu- knattleiksmaður undirritaði nýlega tveggja ára samning við Lakers körfuboltaliðið í Amer- íku. Hann prýðirforsíðuna okkar í dag en Valdís Óskars- dóttir, Ijósmyndari Vikunnar, og Pétur brugðu sér einn góðviðr- isdag á róluvöll til myndatöku. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Bílaprófun Vikunnar. Sigurður Hreiðarskrifarum Lancia Delta. 6 Sumarsnyrting um hásumarið. 11 Nafn Vikunnar: Ragnheiður Her- mannsdóttir. 12 Smælki úrýmsum áttum. 14 Hún og hann-hvernig ersambandi þeirra háttað. 18 Ástfangin ítvennum skilningi.Viðtal við Þóru Kristínu Johansen sembal- leikara. 24 Sáluhjálparherinn fyrrog nú. 30 Leiðin til betra lífs. Heilsufæði hjálp- aði Elfu-Björk Gunnarsdóttureftir þrotlausa baráttu í 20 ár. 32 „Ég erdrengurgóður." PéturGuð- mundsson körfuboltastjarna í einka- viðtali viðVIKUNA. FAST EFNI: 16 Sex læknarí Læknisvitjuninni. 20 Sumargóðgæti í eldhúsinu. 22 Vídeó-Vikan á réttum stað. 38 Barna-Vikan. I sumarbústað. 40 Myndasögurnarvinsælu. Gissur ódauðlegi. 42 Krossgáta. 44 Popp, alíslenskt:Vunderfoolz. 48 Handavinna. Röndóttbarnapeysa. 50 Mig dreymdi vel í nótt. Draumaráðn- ingarnarlandsfrægu. 51 Pósturinn-ekki Páll en okkar. 54 Söngbrot. Slúðurum gaulara úti í heimi. 56 Stjörnuspáin. alveg pottþétt fyrir alla vikuna. LÍF OG LYST: 58 Líf og leikur. Norræna leiklistarhá- tíðin í litum. 61 Ódýrasta búðarápið, bara skoða. SÖGUR: 52 Ráðgátan um morðið. Sakamál i vikulok. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Elin Bára Magnúsdóttir, Freyr Þormóðsson, Guðrún Alfreðsdóttir, Sigrún Á. Markúsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÖSMYNDARI: Valdís Óskarsdótt- ir. ÚTLITSTEIKNARI: Einar Garibaldi og Guðný B. Richards. RITSTJÓRN ÞVERH0LTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA 0G DREIFING: Þuerholt 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 125 kr. Áskriftar- verð: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvemher, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greið- ist mánaðarlega. I—u NNVEX Við erum alltaf ákaflega stolt þegar Is- lendingum tekst að gera sig gildandi á meðal milljónaþjóða. Pétur Guðmundsson körfuboltamaður hefur aldeilis kitlað stolt- taugar landans með samningi sínum við Lakers-liðið bandaríska. Það eru ekki nein- ir aukvisar sem hann á samleið með í körfunni þar. Það er nauðsynlegt fyrir allar þjóðir að eiga sinn Maradona. Þegar Pétur Guðmundsson var hér heima á dögunum í tveggja vikna leyfi veitti hann Vikunni einkaviðtal sem birtist í þessu tölublaði. Þar segir hann frá því hvernig þrautseigjan og þrjóskan fleyttu honum yfir erfiðustu hjallana sem nú eru að baki. Og hann seg- ir líka frá stóra augnablikinu er hann lék sinn fyrsta leik með Lakers. Frá stóru augnabliki í sínu lífi segir líka annar einstaklingur hér í Vikunni, Elfa- Björk Gunnarsdóttir sem hefur háð þrot- lausa baráttu við heilsuleysi í tuttugu ár. Og enn einn viðmælandi Vikunnar hefur lifað stór augnablik og háð baráttu sem listamaður á erlendri grund. Það er Þóra Kristín Johansen semballeikari. Vex vilji þá vel gengur, gæti verið yfir- skrift Vikunnar að þessu sinni, sem væri tileinkuð þessum ágætu viðmælendum okkar - og okkur sjálfum eða Ijósmynda- samkeppni okkar sem senn tekur enda. Um helgina mun dómnefndin velja bestu Reykjavíkurmyndina úr öllum þeim fjölda mynda sem hafa borist. Þórunn ritstjóri 29. TBL VIKAN 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.