Vikan


Vikan - 28.08.1986, Page 27

Vikan - 28.08.1986, Page 27
menn standa samhliða er algengt að tveir eða þrír flauti bara um skeið og yfirgefi svo stað- inn. Þeir koma síðar, þegar enginn er. Ys og skarkali umhverfis er algjört eitur og getur orsakað samsvarandi hægðateppu. Því er það oft að klósettin eru upptekin og biðraðir fyrir utan á meðan klósettskálarnar bara bíða eftir því að einhver pissi í sig. Karlmenn gjóa augum hver á annan í laumi í sturtum sundlauga. Ekki svo að skilja að þar búi einhver kynferðis- leg heit að baki heldur hafa karlmenn á slíkum stöðum þá einu viðmiðun sem þeir geta aflað á eigin karlmennsku. Stærð tippis skiptir karla máli, fallis táknið er sterkt í samfélagi manna, og sjá þeir gjarnan ýmsar samlíkingar úr um- hverfinu að hætti Freuds, hvað sem veldur; skrúfa og tré, lykill og skrá, bíll og bílskúr. Vandinn getur þó orðið þrálátur og þá er eina ráðið að þjóta inn í gegnum sturtu og búnings- klefadagskrána, á milli skúra, eða skina. Konur þurfa ekki að reka hníf upp að nösum sér annan hvern dag. Skeggið á körlum bara vex og vex, við það fær enginn ráðið. En þær kynnast heldur ekki þeirri unaðstilfinningu sem maður finnur þegar viku skeggbroddar eru skafnir af andlitinu. Það er líkt því að skafa þykkt drullulag af andliti manns uns það gljáir eins og eldhús eftir ajax-meðferð. En þá koma sárin og sviðinn og ennþá meiri sviði þegar sárunum er lokað með vellyktandi alkóhól- vökva eða kremi. Síðan er allt gott. Margir þjást af sviða í skeggrót, á þeim sjást rauðu flekkirnir um allt andlit eftir rakstur. Skegg- broddar eru ekki bara tíska, þeir eru ótrúleg sín, móðirin er tekin framyfir, vegna náttúru- legra tengsla. Mörgum feðrum svíður þetta sárt, ekki að um neina athyglissamkeppni sé að ræða, en jafnvægi mætti ríkja. í mörgum tilfell- um er þetta feðrunum sjálfum að kenna. þeir rækta ekki samband sitt við börnin. Hitt er hefð, við skilnað fylgja börn yfirleitt móður sinni og umgengnisréttur feðra er mjög tak- markaður. Það sem gerist í raun við skilnað er að faðir og eiginmaður er slitinn frá ijöl- skyldu sinni, hún heldur saman án hans. Þetta er sárt en að sjálfsögðu bælir karlmaðurinn sorg sína, fær í mesta lagi útrás við drvkkju. Hann talar ekki um þetta við neinn, ekki einu sinni vini sína. Hjá karlmönnum tíðkast ekki umræða um tilfinningamál. Þeir eru bældir frá barnæsku. Karlahúmorinn hlífir engu, ekki heldur frelsis- skjali kóngs. Karlar benda líka á að hið síðarnefnda þjónust- ar yfirleitt hið fyrra og má ýmislegt lesa úr slíkum sögnum. Margir þjást af smæðarfóbíu, jafnvel svo að þeir sjást aldrei í sundi og veifuðu læknisvott- orði í leikfimitímum skólaáranna. I sundlaug- unum eru karlmenn léttklæddari en konur. afskaplega frjálslegir en passa þó að draga bumbuna inn ef með þarf og hægt er. Hitt er verra þegar náttúran tekur völdin af skynsem- inni og mönnum stendur. Orsakirnar geta verið margar; hugsun eða eitthvað sem augað gríp- ur. Þetta kalla margar ógeðslegt á almannafæri en horfa fram hjá þeirri staðreynd að á karl- mönnum sést kvnferðisleg áreitni. en konum ekki. Til eru nokkur ráð. Sumir halda kyrru fyrir í sundlauginni og láta sér verða kalt auk þess að upphugsa eitthvað nógu (imurlegt, til dæmis jarðarför guðsmóðurinnar gömlu. Aðrir lygna augum og fara með stóru margföldunar- töfluna í huganum. Bæði ráðin virka vfirleitt. Óbilandi styrkur karla er þjóðsaga. frelsisveiting frá mikilli umhirðu andlitsins sem að öðru leyti fer lítið fvrir hjá körlum. Sumir hafa bringuhár, aðrir ekki. Bringuhár eru stundum í tísku. stundum ekki. Það er auðveldara að raka þau af en líma þau á. Þá langar oft í bringuhár sem engin hafa. hina langar iðulega að losna við þau. Grasið er vfir- leitt grænna á annarri bringu. Það getur verið óþægilegt að hafa bringuhár. oft klæjar og kitl- ar undan þeim. Helgidagar í sköpuninni eru óþolandi en algengir. Svo eru hárin hallæris- lega löng umhverfis geirvörturnar. Vel á minnst. geirvörtur. Karltnenn hafa geirvörtur eins og konur. þó þær séu til einskis nvtar. Þrátt fvrir það vildu karlar ekki vera án þeirra. Þær skapa jafnva'gi yfir bringuna. Körlum fmnst samt jafnóþægilegt og konum þegar klip- ið er í þan'. Það eru örlög flestra karla af náttúrunnar hálfu að vera fjær börnum sínum en mæðurn- ar. Sama hvað þeir reyna að nálgast liörnin Klósettmennlng karla er mikilla rannsókna verð. Lítil tippi lengjast mest J

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.