Vikan


Vikan - 28.08.1986, Page 49

Vikan - 28.08.1986, Page 49
Hönnun: Esther Steinsson Ljósmynd: Ragnar Th. Brátt byrja skólarnir STÆRÐ: 8ára. EFNI: HjerteOpus, 1 hnota gult, 5 hnotur blátt. 1 hnota hvítt Hjerte Solo. Hringprjónar nr. 3 og 4 'Á. Ermaprjónar nr. 3 og 4 'A. BOLUR: Fitjið upp124l. á prjóna nr. 3 með bláu garni. Prjónið 1 I. sl., 1 I. br., 13 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 'A og aukið út um 661. Prjónið 2 umf. með hvítu, 15 umf. með bláu, 2 umf. með hvítu, 4 umf. með bláu. Prjónið síðan eftir mynst- urteikningu. Mynstriðer bæði á fram- og aftur- stykki. Prjónið að mynstri loknu 4 umf. með bláu, 2 umf. með hvítu, 15 umf. með bláu. Skiptið nú bolnum til helminga, 95 I. á hvorum helmingi. Prjónið síðan 2 umf. með gulu, 15 umf. með bláu, 2 umf. með hvítu, 15 umf. með bláu, 2 umf. með gulu. Prjónið því næst 30 I. með bláu, fellið af næstu 351., prjónið 301. Hvor öxl er prjónuðfyrirsig. Takið úr við hálsmál, 3 X 21. Felliðaf. J ( j V J M V * • J j j J • \/ V sl J 4 é V j j J j 4 ? L c -tt \l V j J J • 4 J j j J j • ij j J J • . J V j J j ' J V j J V J j j J V ' J J J • - J j j J j ' i/ V V/ J J • • J j j V u 4 \/ 7 V J J • • J j V j M é J V V J J • * V j J j J 0 \J J V \J J ' J j J j J * V J V M J • • V j J j J • V J V ✓ J 4 * V j J j J • í/ \) V V J • V j J j J • 4 J \/ \/ J é V j J i/ V • V J J V V * é J j J j J 4 Prjónið bakstykkið á sama hátt og framstykkið. ERMAR: Fitjiðupp 301. með bláu garni á prjóna nr. 3 og prjónið 1 I. sl., 1 I. br., 13 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 'A og aukið útum12I.Aukiðsíðan út um 21. undir hendi, 12 sinnum. Prjónið 15 umf. með bláu, 2 umf. með gulu, 15 umf. með bláu, 2 umf. með hvítu, 15 umf. með bláu og að lokum 2 umf. með hvítu. Fellið laustaf. FRÁGANGUR: Gangið frá öllum endum. Saumið axlarsauma saman og ermar í. HÁLSMÁL: Prjónið upp 761. í hálsmáli á prjóna nr. 3 með bláu garni. Prjónið 1 I. sl., 1 I. br„ 7 umf. Felliðaf. Hjerte Opus garnið þolir vel að fara í þvottavél, best er að leggja flíkina til á þurrt stykki eftir þvott. í

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.