Vikan


Vikan - 22.01.1987, Qupperneq 20

Vikan - 22.01.1987, Qupperneq 20
KAN í L D H 0 S Veisla með litlum fyrirvara Hvað er hægt að gera þegar maður hefur boðið gestum í mat en hefur takmarkaðan eða lítinn tíma fyrir matseldina? Ein lausnin er að velja eitthvað sem matbúa má með góð- um fyrirvara en er samt hægt að bera fram heitt og girnilegt. Uppskriftin, sem hér fylgir á eftir, er að grískum kjötrétti og alveg tilval- in lausn sé maður í tímahraki. Sem eftirrétt ið i pottinum. Setjið allt kryddið, salt, edik, vínið, niðursoðnu tómatana, tómatmaukið og sykurinn út í pottinn ásamt dálitlu vatni, rétt nægilega miklu til að fljóti yfir kjötið, ef með þarf. Látið réttinn sjóða á lágum hita. Hreinsið og snöggsjóðið smálaukana, skolið. Látið réttinn sjóða lengi, reikna má með tveim tímum eða þar til kjötið er orðið vel meyrt. Undir lokin er smálaukurinn settur út í og látinn sjóða með. Súkkulaði-hnetuterta: 100 g smjör 150 g sykur 4 egg 50 g saxaðar möndlur 50 g saxaðar heslihnetur 150 g suðusúkkulaði 50 g hveiti Súkkulaðikrem: 100 g smjör 2 msk. kakó 200 g flórsykur 2 msk. sterkt kaffi 'A tsk. vanillusykur eða -dropar 1-2 kiwiávextir til skrauts Hrærið smjör og sykur létt og ljóst. Skiljið eggin og hrærið eggjarauðunum saman við einni í einu. Bræðið súkkulaðið yfir vatns- baði. Blandið saman við ásamt söxuðum hnetum og möndlum og hveiti. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Smyrjið kringlótt kökuform og bakið kökuna við 200 gráður C í miðjum ofni í um það bil fjörutíu mínútur. Hrærið saman smjör og flórsykur þar til það er létt og ljóst. Blandið kakói, vanillu- sykri og kaffi saman við. Smyrjið kökuna með kreminu og skreytið með kiwisneiðum. völdum við súkkulaði-hnetutertu sem einnig hefur þann kost að hana má útbúa áður en gestirnir koma. Grískur kjötréttur: (uppskriftin er fyrir átta) 1 'A kg nautakjöt (t.d. bógsteik) 3 laukar 4 msk. olía 3 tsk. salt A tsk. pipar 2 hvítlauksrif 1 lítil dós tómatmauk 1 dl rauðvín 3 msk. vínedik 1 lárviðarlauf 4 negulnaglar (heilir) 1 lítil kanilstöng (má sleppa en gefur gott bragð) 1-2 tsk. sykur 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 kg perlulaukar eða smálaukar Skerið kjötið í hæfilega bita, brúnið það í olíunni og setjið það í pott. Saxið laukinn smátt, pressið hvítlaukinn og látið krauma aðeins í olíunni þar til laukurinn er glær, ekki brúnn. Setjið laukinn með kjötinu. Sjóðið af pönnunni með dálitlu vatni og hellið yfir kjöt- 20 VIKAN 4. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.