Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 44
Hérerukantamirá
blikkdósunummál-
aöir með hvítu lakki,
síðanerveggfóður
límtutanumdósim-
ar. Byijið á að klippa
útrenningsem
passarogsníðið
veggfóðriö eftir
honum.Límiðvegg-
fóðriðámeðsvo-
kölluðu tvöföldu
lími,þaðerlímband
meðlímibáðum
megin. Veggfóður
ergjamanmeð
skemmtilegriáferð
semkemurvelútá
dollunum.
Blýantar
á smum stað
Þessar fmu dollur undir blýanta og liti getið þið búið
til. Þær sóma sér vel á skrifborðinu ykkar eða uppi á hillu
- og allir blýantar á sínum stað. Svo getið þið gefið
mömmu, pabba og fleiri skreyttar dollur.
Við notuðum blikkdósir undan málningu, hálfslítra og
fjórðungslítra dósir, og pappahólka innan úr klósett-
pappír. En það má auðvitað nota fleiri tegundir, nema
kannski dósir undan niðursuðuvörum því það er hætta á
að skera sig á þeim.
Kantamir á blikkdósunum eru málaðir með Humbrol
föndurmálningu (fæst í pínulitlum dósum). Kanturinn á
pappahólkunum er tússlitaður svartur. Með breiðum túss-
lit er hægt að lita inn í hólkana, það er fallegra.
Þá er bara eftir að setja eitthvað skemmtilegt utan um
og nú skulum við skoða myndimar.
Þessar dollur eru skrautlegar. Sú stærri
er með mynd af blýöntum. Myndin er
teiknuð og lituð á venjulegan teiknipapp-
ír. Glært bókaplast erlímt yfir og mymin
síðan límd á dolluna. Á hinni eru myndir
af Andrési önd og félögum sem ldipptar
voru út úr myndasögu Vikunnar. Mynd-
imar eru límdar á hvítt blaó og bókaplast
yfir.
\ Umsjón:
| Hólmfríður
Íwnmm/Æ Benedlktsdóttir
44 VIKAN 11. TBL