Vikan


Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 12

Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 12
r g kann ekki að lesa! Hver myndi trúa þessari staðhæfingu ef hún væri sögð af fullorðnum, íslenskum einstaklingi? Sennilega fáir. En getur það staðist ítð til séu menn af þessari miklu bókaþjóð, á ís- landi, sem hvorki hafi lært almennilega að lesa í barnæsku né lagt stund á að læra það á fullorðinsárum? Sjálfsagt myndu flestir svara því til að þetta geti ekki staðist eða það séu þá að minnsta kosti undantekningarnar sem sanni regluna. Það er auðvitað erfitt að henda reiður á slíku án þess að mjög víðtæk og nákvæm könnun hafi fariþ fram og hingað til hefur slíkt ekki gerst á íslandi. Það vakna auðvitað fjölmargar spurningar i þessu sambandi, i tengslum við lestrarörðugleika og annað. Sigurbergur Þórarinsson hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins hefur kennt á meiraprófsnámskeiðum í unt tuttugu ár. Fljótlega eftir að hann hóf kennslu varð hann var við erfiðleika í lestri hjá sumum nemenda sinna: Eg var sleginn þegar ég gerði mér Ijóst hversu algengt það var að nemendur, sem komu á þessi námskeið, áttu í erfiðleikum með lestur. Hingað hafa kornið menn sem hafa átt við ýmis vandamál að stríða, bæði í tengslum við réttritun, skrift og lestur. Þótt ótrúlegt megi virðast þá hafa verið hér ein- staklingar sem kunnu ekki að skrifa sitt eigið nafn. Námsefnið hefur oft vafist fyrir mönnum. Þeir hafa ekki komist yfir visst lesefni á þ.im tíma sem þeim var ætlaður. Það var líka oft hrein martröð að fara yfir prófin því margir skrifuðu svo illa og vitlaust að það var erfitt að komast fram úr því. Það var því mikill léttir þegar krossaprófið var tekið í notkun. Starfsfélagar mínir létu stundum nemendur sína lesa upphátt úr námsefninu og þá kom i ljós enn einn annmarkinn; fólk sem hafði kannski stundað þónokkurt nám og var vel læst átti í miklum erllðleikum með að lesa upphátt. 12 VIKAN 11. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.