Vikan


Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 47

Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 47
Þaö gerir þetta miklu ópersónulegra og meira spennandi, að hans sögn. Hann segist samt vera ósköp venjulegur strákur. Bon Jovi hefur sent frá sér þrjár plötur og hafa þær gengiö misvel. Fyrsta lagið, sem varö vin- sælt, heitir Runaway og næsta lag var She Don’t Know Me. Fáir ísiendingar vissu nokkuð af þessari hljóm- sveit fyrr en platan Slippery when Wet kom út en nú þegar hafa tvö lög orðið vinsæl af þeirri plötu, Living on a Prayer og You Give Love Bad Name. Living on a Prayer náði þó engan veginn skjótum vinsældum. Það var lengi vel í neðstu sætunum á vinsældalistunum hér á landi, tókst síðan að vinna sig upp á topp tíu en féll fljótlega út. Loks tók það undir sig stökk og settist á toppinn bæði hjá rás tvö og Bylgjunni. You Give Love a Bad Name fylgdi síðan fljótlega á eftir og kom sér fyrir á topp tíu. Einnig komu þeir félagar sér á toppinn í Banda- ríkjimum en þar hefur hljómsveitin notið einna mestra vinsælda og þar eru gömlu plöturnar henn- ar á listum yfir söluhæstu plöturnar. Jon segir að reyndar sé nýjasta platan ekkert öðruvísi en hinar tvær, þeir hafi bara verið svo heppnir að lög þeirra skyldu vera valin í útvarp og sé það ástæðan fyrir vinsældum þeirra. Jon leggur mikið upp úr því að líta vel út því hann segir að það séu ekki bara lögin sem skipti máli, klæðnaðurinn og sviðsframkoman hafi líka sitt að segja. Þeir eru núna á hljómleikaferðalagi sem lýkur í júlílok. Þá má búast við að þeir fari að vinna að nýrri plötu og verður gaman að fylgjast með hvort þeim tekst að halda vinsældunum eða hverfa af sjónarsviðinu. 11. TBL VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.