Vikan


Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 4
Þeir eru bara eins og Jesús, sagði róleg rödd við eyrað á mér. Ha, sagði ég undrandi og sneri mér við. Gangandi svona á vatninu, sagði gamla konan og horfði píreygð út á Tjörnina Þú segir nokkuð, sagði ég og svo horfð- um við svoldið á fuglana. Þeir eru svoldið gráir og óhamingju- samir, sérílagi svanirnir, bætti ég við eftir dágóðastund. Hver væri það ekki, búandi í svona drullupolli? sagði gamla konan. Já, það er dálítið skítugt hjá þeim, samsinnti ég, tók ljósið, skerpti fókusinn og smellti af. Það lagast kannski eitthvað þegar app- elsínugulu tvífætlingarnir úti við Iðnó verða búnir að sigta Tjörnina, sagði ég og sneri mér að þeirri gömlu. Hún var horfin. Tvífætlingarnir óðu brauðsúpuna í mið læri. Endurnar görg- uðu og svanirnir görguðu líka. Eg hef aldrei skilið þetta með svanasöng á heiði. Að vísu hef ég aldrei verið uppi á heiði en ég hef setið við einmanalega tjörn íjarri öllum skarkala og horft á drifhvíta svani synda um - gargandi. Einhver sem hefur ekki haft hundsvit á fuglum hefur einhvern tíma legið ein- hvers staðar uppi á heiði, hulinn háu grasi og heyrt fuglasöng. Risið upp við dogg og séð hvítan hest skeiða hjá - svaaaanuuurinnn minn syngur. Svo axlaði ég þrífótinn, gekk út að Hljómskála og svanirnir görguðu mér á bak. Texti og myndir: Valdís Úskarsdóttir 4 VI KAN 11. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.