Vikan


Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 46
Umsjón: Helga Margrét Reykdal Hljómsveitin Bon Jovi var stofnuö áriö 1983 í bæn- um Sayreville í New Jersey. Hún var nefnd eftir Jon Bon Jovi sem heitir reyndar Jon Bongiovi. Hann varö söngvari sveitarinnar og þar af leiöandi aðal- talsmaöur hennar. Áöur léku Jon og hljómborösleikarinn David Bry- an í hljómsveit sem hét Atlantic City Expressway og trommarirui Tico Torres lék áöur meö hljóm- sveitinni Franke and the Knockouts. Jon Bon Jovi lagði mest á sig við aö koma hljóm- sveitinni á framfæri og var aðalmaðurinn viö aö útvega henni plötusamning. Honum var boðið hlut- verk í myndinni Footloose en hann hafhaöi því af því aö hann vildi helga sig hljómsveitinni algjör- lega. Á fyrsta hljómleikaferöalaginu hitaði Bon Jovi upp fyrir hljómsveitina Scorpions og áriö 1985 hitaöi hún upp fyrir hljómsveitina Ratt. Einnig hefur hún hitaö upp fyrir Kiss. Nú eru plötur þeirra mikið spilaöar í útvarpi, þess vegna vekja þeir athygli og ferðast nú um og fylla hljómleikasalina sjálfir. Jon er mjög metnaðarfullur og vill ekki aö hægt sé aö segja neitt vont um hljómleikana. Því leggur hann mikiö í þá og ætti enginn að ganga vonsvik- innútafþeim. Þegar Jon var spurður hvort þeir sæju Bon Jovi fyrir sér sem hljómleikahljómsveit sagði hann að það gerði hann tvímælalaust því hljómleikahald væri miklu skemmtilegra en nokkuö annað, því fylgdi mikill hraði og þá byggju menn á hótelum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.