Vikan


Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 49

Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 49
ÖLÍK öu x rvi ÖÐRUM PEYSLHM STÆRÐ: 38/40. EFNI: Lopi Flos, 100 g blátt, 400 g grátt, 50 g rautt og 50 g gult. 10 gular tölur. PRJ ÓNAR: Ermaprjónar nr. 4 og 5, tveir prjónar nr. 4 og 5. Ath. að bak- og framstykki eru prjónuð fram og aft- ur. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 44 1. á prjóna nr. 4 og prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 10 umf. Skiptið nú yfir á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 15 1. í fyrstu umf. Prjónið 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, I umf. gráa, 1 umf. rauða, 10 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 24 umf. gráar, síðan 2 umf. gular. Prjónið nú 29 sm með gráu, að því loknu er tekið úr fyrir hálsmáli. Takið úr 1 x 8 1., 1 x 4 1. og 2 x 1 1. Prjónið áfram eða þar til prjónaðir hafa verið 33 sm frá gulu röndinni. Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 44 1. á prjóna nr. 4 með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br., 10 umf. Skiptið nú yfír á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 15 1. í fyrstu umf. Prjónið nú 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 10 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða. Prjónið nú 42 sm með bláu. Takið síðan úr við hálsmál á sama háit og á vinstra framstykki. Prjónið áfram 4 sm á öxl. Fellið af. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88 1. á prjóna nr. 4 og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 10 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og auk- ið jafnt út um 30 1. í fyrstu umf. Prjónið 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 10 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 24 umf. gráar og 2 umf. gular. Prjónið nú með gráu eða þar til prjónaðir hafa verið 36 sm frá gulu röndinni. Fellið af 35 miðlykkjur. Prjónið 4 sm upp á öxl, fellið af. Prjónið hina öxlina eins. HÆGRI ERMI: Fitjið upp 321. á erma- prjóna nr. 4 með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br., 10 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 14 1. í fyrstu umf. Prjónið nú 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa. Prjónið nú áfram með gráu eða þar til heildarlengdin á erminni mælist 44 sm. Aukið út um 2 1. í byrjun og enda hvers prjóns i 4. hverri umf. Fellið af allar 1. í einu VINSTRI ERMI: Fitjið upp 32 1. á prjóna nr. 4 með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 l.br., 10 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 14 1. í fyrstu umf. Prjónið 57 umf. gráar, 2 umf. gul- ar og að þeim umf. loknum er prjónað áfram með gráu eða þar til ermin mæ- list 44 sm. Aukið út á sama hátt og á hægri ermi. Fellið af. VINSTRI KANTUR: Takið upp 96 1. með gráu á prjóna nr. 4 og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 10 umf. Gerið hnappagöt í 4. umf. þannig: Fellið af 2 lykkjur og fitjið þær aftur upp í 5. umf. Gerið níu hnappagöt. HÆGRI KANTUR: Hægri kantur er gerður á sama hátt og vinstri kantur nema hnappagötum er sleppt. HÁLSLÍNING: Takið upp 84 1. með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 10 umf. Gerið eitt hnappagat í 4. umf. Fellið laust af eftir 10 umf. FRÁGANGUR: Gangið frá öllum end- um, saumið ermar í. Pressið létt yfir peysuna með röku stykki. Festið tölurá. Hönnun: Esther Steinsson Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir 11. TBL VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.