Vikan


Vikan - 12.03.1987, Side 49

Vikan - 12.03.1987, Side 49
ÖLÍK öu x rvi ÖÐRUM PEYSLHM STÆRÐ: 38/40. EFNI: Lopi Flos, 100 g blátt, 400 g grátt, 50 g rautt og 50 g gult. 10 gular tölur. PRJ ÓNAR: Ermaprjónar nr. 4 og 5, tveir prjónar nr. 4 og 5. Ath. að bak- og framstykki eru prjónuð fram og aft- ur. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 44 1. á prjóna nr. 4 og prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 10 umf. Skiptið nú yfir á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 15 1. í fyrstu umf. Prjónið 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, I umf. gráa, 1 umf. rauða, 10 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 24 umf. gráar, síðan 2 umf. gular. Prjónið nú 29 sm með gráu, að því loknu er tekið úr fyrir hálsmáli. Takið úr 1 x 8 1., 1 x 4 1. og 2 x 1 1. Prjónið áfram eða þar til prjónaðir hafa verið 33 sm frá gulu röndinni. Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 44 1. á prjóna nr. 4 með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br., 10 umf. Skiptið nú yfír á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 15 1. í fyrstu umf. Prjónið nú 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 10 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða. Prjónið nú 42 sm með bláu. Takið síðan úr við hálsmál á sama háit og á vinstra framstykki. Prjónið áfram 4 sm á öxl. Fellið af. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88 1. á prjóna nr. 4 og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 10 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og auk- ið jafnt út um 30 1. í fyrstu umf. Prjónið 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 10 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa, 1 umf. rauða, 24 umf. gráar og 2 umf. gular. Prjónið nú með gráu eða þar til prjónaðir hafa verið 36 sm frá gulu röndinni. Fellið af 35 miðlykkjur. Prjónið 4 sm upp á öxl, fellið af. Prjónið hina öxlina eins. HÆGRI ERMI: Fitjið upp 321. á erma- prjóna nr. 4 með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br., 10 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 14 1. í fyrstu umf. Prjónið nú 17 umf. gráar, 1 umf. rauða, 1 umf. gráa. Prjónið nú áfram með gráu eða þar til heildarlengdin á erminni mælist 44 sm. Aukið út um 2 1. í byrjun og enda hvers prjóns i 4. hverri umf. Fellið af allar 1. í einu VINSTRI ERMI: Fitjið upp 32 1. á prjóna nr. 4 með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 l.br., 10 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út um 14 1. í fyrstu umf. Prjónið 57 umf. gráar, 2 umf. gul- ar og að þeim umf. loknum er prjónað áfram með gráu eða þar til ermin mæ- list 44 sm. Aukið út á sama hátt og á hægri ermi. Fellið af. VINSTRI KANTUR: Takið upp 96 1. með gráu á prjóna nr. 4 og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 10 umf. Gerið hnappagöt í 4. umf. þannig: Fellið af 2 lykkjur og fitjið þær aftur upp í 5. umf. Gerið níu hnappagöt. HÆGRI KANTUR: Hægri kantur er gerður á sama hátt og vinstri kantur nema hnappagötum er sleppt. HÁLSLÍNING: Takið upp 84 1. með gráu og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 10 umf. Gerið eitt hnappagat í 4. umf. Fellið laust af eftir 10 umf. FRÁGANGUR: Gangið frá öllum end- um, saumið ermar í. Pressið létt yfir peysuna með röku stykki. Festið tölurá. Hönnun: Esther Steinsson Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir 11. TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.