Vikan


Vikan - 26.03.1987, Page 31

Vikan - 26.03.1987, Page 31
komu þeir sér fyrir í hinum gamla Slane Castle þar sem þeir tóku upp fimmtu breiðskífuna. Hún átti upphaflega að heita Bits and Pieces of America en fékk svo nafnið The Unforgettable Fire. Almenningur varð yfir sig hrifnn af gripnum og gagnrýnend- ur „tóku hljómsveitina í sátt“. Á þessari plötu unnu þeir félagar í fyrsta sinn með upptökustjórun- um Brian Eno og Daniel Lanois. Ekki er hægt að segja annað en um sem stendur en þrátt fyrir þessar vinsældir halda þessir tón- listarmenn sérstöðu sinni og láta sé ekki nægja að reyna að þókn- ast fjöldanum. Þeir hafa til dæmis lofað að næsta plata verði með öðru sniði en Unforgettable Fire. Nú kom nokkuð langt hlé, byrj- aði á hljómleikaferðalagi en við tók frí. Litlum sögum fer af hvað að samstarfið hafi gengið með ágætum því almennt er litið á þessa plötu sem það besta sent U2 hefur sent frá sér. Stærsti smellurinn af þessari plötu, Pride (in the Name of Love), skipaði U2 á bekk með vinsælustu hljómsveitum í heimin- Larry og Adam gerðu í þessu fríi en The Edge samdi tónlist við kvikmynd sem heitirCaptive. Bono söng lagið Silver and Gold, eitt fallegasta lagið á Sun City plötunni sem var gefin út til að mótmæla aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku. Hann tók líka upp eitt lag með írsku hljómsveitinni Clannad og síðast en ekki síst ber veg að þeir í U2 meini það sem þeir segja, þeir láti sig aðdáend- urna einhverju skipta og séu ekki með neina sýndarmennsku. Það er því engin tilviljun að aðsóknin á tónleika U2 er með því besta sem þekkist í heiminum. U2 er kraftmikil hljómsveit, frægt varð fyrir nokkrum árum þegar jarðskjálftamælar fóru af stað sökum titrings frá tónleikum hennar. AÐDÁENDAKLÚBBUR U2: U2 PO Box 48 London N65RU England BREIÐSKÍFUR: Boy October War Under a Blood Red Sky The Unforgettable Fire The Joshua Tree að nefna starf hans og félaga hans með Amnesty International. U2 leggur ekki síst mikið upp úr hljómleikum og það leikur eng- inn vafi á því að enginn er svikinn af tónleikum sveitarinnar. Þegar aðdáendurnir eru spurðir hvað sé svona heillandi við þessa hljóm- sveit eru svörin yfirleitt á þann Sjötta breiðskífa U2 kom svo út um miðjan mars. Gripurinn heitir The Joshua Tree og fyrsta smáskífan heitir With or without You. Enginn sannur U2 aðdáandi ætti að vera svikinn af henni og ekki er að efa að hún á eftir að stækka aðdáendahópinn. 11 TBL VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.