Vikan


Vikan - 21.05.1987, Qupperneq 39

Vikan - 21.05.1987, Qupperneq 39
Það koma fimm til sex manns til með að vinna við Baulu, fyrir utan þá sem starfa við dreifmgu.“ - Þið eruð ekkert hræddir við samkeppni frá sojajógúrtinni, ef hún kemur einhvem tím- ann á markað hér. „Við emm búnir að skoða það mál og það gæti allt eins farið svo að við fæmm sjálfir að framleiða sojajógúrt en ég á alveg eftir að sjá að hún nái fótfestu hér, þetta er svo gjör- ólíkt mjólkuijógúrt." Keppnisinaðw' Við Þórður höfðum rætt góða stund sam- an. Úti fyrir kyngir niður snjó þó að sumarið eigi að vera komið samkvæmt almanakinu. Þórður flutti í Garðabæinn fyrir fjómm áram. Eitt sinn segist hann raunar hafa talið að hvergi væri hægt að þrífast annars staðar en í vesturbænum i Reykjavík, það hefði því komið sér veralega á óvart að íjölskyldan skyldi þrífast jafnvel og raun ber vitni í Garða- bænum. Samtal okkar beinist að stjómmálum og stjómarmyndunarviðræðum. Hann segist ótt- ast nýja verðbólguholskeflu ef ný vinstristjóm verði mynduð. I því sambandi segir hann að honum finnist útlitið hafa dökknað svolítið fyrir Baulu. - Þú hefur aldrei verið virkur í pólitik? „Það getur ekki heitið að ég hafi skipt mér af pólitík. Ég er mjög latur við að mæta á pólitíska fundi, það myndi heldur ekki þýða fyrir mig að fara að skipta mér af henni því að ég er með þeim ósköpum gerður að ef ég færi að skipta mér af henni þá styngi ég mér á kaf. En maður getur verið rammpólitískur þó maður hafi ekki bein afskipti af pólitík.“ Ég inni hann því næst eftir áhugamálunum. „Ég hálfskammast mín fyrir hvað ég er latur við að eiga áhugamál. Sú vinna, sem ég hef lagt stund á hveiju sinni, hefur verið áhuga- mál mitt númer eitt. Kannski er ekki alveg rétt að orða það svo því að fjölskyldan og að vera heima í ró og næði ásamt henni er það sem mér finnst best og skemmtilegast. Við Systa eigum fjóra stráka á aldrinum níu til tuttugu og tveggja ára. Okkar sameiginlega áhugamál er að fara á skíði. Annars hef ég verið allt of latur við að stunda íþróttir á seinni áram en þær stundaði ég mikið héma áður fyrr. Ég keppti bæði í fótbolta og hand- bolta með Þrótti í gamla daga og var nokkram sinnum valinn í landsliðið í j^essum greinum." - Hefurðu alltaf verið mikill keppnismað- ur? „Já, ætli það ekki.“ Þegar ég læt hugann reika yfir feril viðmæl- anda míns ákveð ég að spyrja hann að lokum hvort lokapunkturinn á ferlinum verði Baula? „Það veit ég ekki, stundum hef ég hugsað um að fara að praktísera sem lögfræðingur. Ég er með málflutningsréttindi. En ef ég opna lögfræðiskrifstofu Þórðar Ásgeirssonar verður það likast til lokapunkturinn á ferlinum.“ 21. TBL VIKAN 39 „Höfðum oft rætt um að gaman væri að stofna okkar eigið fyrirtæki og vinna að því frá grunni." stefnan sú að koma jógúrtinni á markað um mánaðamótin ágúst/september. En það eru ótal aðrir þættir en húsnæði og vélakostur sem þarf að sinna. Það þarf að hanna umbúðir og merki fyrirtækisins, að því er unnið núna. Við vonumst til að geta verið með íslenskar umbúðir því við leggjum áherslu á að styrkja íslenskan iðnað. Við eram að velja uppskrift- ir, bragðefni og ávexti sem við ætlum að nota í þetta. Við ætlum bara að vera með það besta og höfum þvi leitað til Sviss eftir upp- skriftum. En mjólkina hyggjumst við kaupa frá Mjólkursamsölunni. Mjólkursamsalan fagnar sjálfsagt ekki sam- keppni frá okkur en ég tel fyllilega tímabært að Sambandsfyrirtækin fái samkeppni frá einkaaðila á þessu sviði og ég veit að neytend- ur eiga eftir að fagna henni, enda verðum við á ferðinni með nýjungar og úrvalsgóða vöra eins og ég sagði áðan. Meira má ég ekki segja um þetta fyrr en nær dregur að Baulu-jógúrt komi á markaðinn. L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.