Vikan


Vikan - 21.05.1987, Síða 43

Vikan - 21.05.1987, Síða 43
_______Pósturinn_______ MÖMMU ÞYKIR EKKIVÆNT UM MIG Kæri Póstur! Ég er í öngum mínum og vantar ráð til að fara eftir. Málið er að ég þoli ekki mömmu mína. Ég á þrjá bræður og mér finnst að henni þyki vænna um bræður mína en mig. Ég þori ekki að tala um þetta við pabba, ég held að hann trúi mér ekki. Um daginn bað ég mömmu að lána mér bol, hún á svo ferlega rnikið af fallegum föt- um. Hún henti í mig ljótasta boinum sínum og sagði að ég nrætti fá hann ef ég gerði við gat sem var á honum. Ég fór að leita að nál og tvinna. Þá hrópaði hún á mig að gera það strax. Ég sagðist vera að leita að fjandans tvinnanum. Þá gekk hún að mér og sló mig, gaf mér einn á hann að tilefnislausu eftir því sem ég kemst næst. Svo sagði hún: Þú getur vanið þig á að gera það strax sem ég bið þig um að gera. Svo einu sinni var það að ég vaknaði óvenju HÁTT, BREITT OG LANGT NEF Kæri Póstur! Égá við vandamál vandamálanna að stríða. Þannig er að ég er með alveg hryllilega stórt nef og ég líð alveg hryllilcga l'yrir það. Það er stórt á alla kanta, hátt, breitt og langt. Það er viðbjóðslegt. Ég hef enga konu séð og mjög fáa karlmenn sem eru með stærra nef en ég. Hvað get ég gert'? Er hægt að gangast undir einhverja aðgerð til að láta minnka á sér nebb- ann? Ef svo er, hvar er þá slík aðgerð framkvæmd? Nebba. Ert þú ekki at) t’cra úlfalda úr mvfhtgu? Þat) cru scm hctur fcr ckki til ncinar reglur um livcrnit’ Jólk á at) lila úl, j)ó stundum sc rcynt at) sannfœra konur um />at) gagnsheóa. Allir liafa sin scrkcnni oy jlcstir cinlivcrja útlitsj’alla. F.n cf vandaintilii) cr jufirisavaxii) og />ú vilt vcra láta ii'ttir /ni ai) lcita til scr/iii’úings i lýta- Iti'knint’um. Lýtalirkningar cru Jiamkva’mtlar á Landspílalanum i Rcykjavík cn j)ter cru einung- is /ramkvtemdar sc uni at) neúa alvarlega útlitsgalla. Ef /)ér líúur mjög illa út af þcssu skaltu samt ckki láta neitt aftra þér frát />ví aú lcita til sérfrteúings i lýtaliekningum. A gulu siúunum i síinaskránni teliir />ú at) /innti />á scm Jást viú slíkar Itekningar licr á landi. snemma, um átta. Mér datt ekki í hug að ég þyrfti að gera neitt sérstakt svona snemma dags svo ég fór að lesa í bók sem ég á. Um níu kom mamma alveg brjáluð inn til rnín og sagði: Þú nennir aidrei að gera neitt fyrir mig, það væri réttast að þú flyttir að heiman. Ég öskraði á móti að ég þyldi hana ekki. Ég yrði fegin ef ég kæmist í burtu en vandamálið er að ég er bara þrettán og kemst ekki neitt. En það er alveg vonlaust að ég þrauki miklu lengur. Elsku Póstur, viltu svara mér. Ein í vanda. P.S. Að lokurn langar mig að biðja þig um að segja mér hvaða undirbúningsmenntun maður þarf til að geta farið í dýralækningar. Þakka ykkur fyrir gott blað, ég les Póstinn alltaf fyrst. Jag. nagg pg ri/rildi á ború viú þaú scm þú ert aú lýsa í þessu bréfi er áreiúanlega ekkert einsdtemi í samskiptum Joreldra og unglinga. Sjaldnast er þar einum um aú kenna. Móúir þín er árciúanlega ekki jafnslcem og þérfinnst liútn stundum vera. Foreldrar eru ekki gallalaus- irfrekar en aúrir. Þeir eiga þaú til aú reiðast og missa stjórn á sér eins og annað jólk, ám þess aú þeim luetti aú þykja vœnt um ajkvœmi sín. Á liittn bóginn er ekkiþar meú sagt að það sé tetíð réttlietanleg reiði. Ef til vill áttu sjálf einhvern þátt í þessu ósamlyndi ykkar mceðgn- anna, tín þess aú þú gerir þér grein Jýrir því sjálf. Líttu i eigin barm og athugaðu hvort það er ekki eittlivaú sem þú getur biett i furi þínit. Ef ástandið er eins óþolandi og þú segir verðið þió mceðgurnar að tcda hreint út um mcilið og reyna aú sýna stillingu. Til þess að fara í dýralcekningar þarf að minnsta kosti stúdentsprófúr eðlis- eúa náttúru- Jiceúicleild. POST- MEISTARINN GAGNRÝNDUR Kæri Póstur! Það setli í mig óhug og ef til vill smásorg þegar ég las svör þín til „einnar i vanda" sem birtust í 17. íölublaði. Pósturinn ætti að taka til umhugsunar allt það lauslæti í kynferðis- málum og sjúkdóma sem eru oft afleiðingar þess. Heldur þú að það sem þú kallar „frjáls- lyndan hugsunarhátt" hafl reynst vel? Hefur þú íhugað hvers vegna allir þessir hjónaskiln- aðir eru og öll þessi óhamingja sem virðist rikja í mörgum hjónaböndum? Eru það ekki meðal annars afleiðingar þess sem þú kallar „frjálslyndan luigsunarhátt"? Sem betur fer birtust í sömu Viku og svarið þitt í Morgun- blaðinu svör Billy Graham um svipað efni. Það eru ólík svör. Kæri Póstur, reyndu að varðveita kristið siðgæði, það hefur aldrei reynst illa en okkar vegir hafa oft endað á helslóðum. Bestu kveðjur. O.J. Pósturinn þakkar tilskri/Íú. Þó svo aú þú jarir fram á aú bré/Íú sé ckki birt í Vikunni ákvaú Pósturinn nú samt scm áúur aú taka sér þaú bessaley/Í aú hirta þaú og jajhvel að gera undcintekningu í þá átt aú birta óundir- skrifaú bréf, sem Pósturinn hefur raunar fyrir reglu aú gera aldrei. Þetta gerir Pósturinn af þeirri eitföldu cistceúu að liann vill gjarnan aú þínar skoúanir jái aú koniafyrir augu almenn- ings því á öllunt málum eru margar liliðar og enginn kominn til með aó segja hvað sé rétt og hvaú rangt. En kieri O.J., allt okkctr líf og liugsunarliáttiir er mótaú af kristnu siúgceúi, hvernig sem við svo túlkum livað í þvi felst. Og þú verúur að hajá þaú hugfast að tímarnir breytast og mennirnir meú. Bókstafstrú getur veriú röng en heilbrigú skoðanaskipti um inni- hald Biblíunnar hcja hins vegar aldrei sakað hvorki einn né neinn. Hvort hreinlífi sé öllu öúru ceskilegra er hlutur sem liver og einn verð- ur aú clcema umfyrir sjáljan sig en ekki aóra. PENNAVINUR Anrzej Kotodzicj UL. Arki Bozka 8/69 41-910 Bytom Poland Anrzej er 22 ára háskólastúdent sem leggur stund á sögu. Hann hefur áhuga á landafræði íslands og er meðlimur í Pólsk-íslenska vin- áttufélaginu en hefur auk þess sem hér hefur verið upptalið áhuga á þungri rokktónlist, ferðalögum og bókmenntum. Anrzej langar að skrifast á við strák eða stelpu, hann skrif- ar á ítölsku, ensku og rússnesku. 21. TBL VIKAN 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.