Vikan


Vikan - 21.05.1987, Qupperneq 45

Vikan - 21.05.1987, Qupperneq 45
Sögur eftir Gunnar Axel Axelsson, 12 ára, í Hafnarfirði Siggúrkur „Hæ mamma.“ Þegar ég kom heim var mamma úti í búð. Það lá miði á borðinu og þar stóð: Ég fór út í búð að kaupa barnamat handa Óskari. Óskar er litli bróðir minn. Ég heitir Siggúrkur. Mér frnnst þetta hrikalega lummó nafn. Mamma og pabbi skírðu mig þetta af því að þau sögðu að ég væri svo líkur gúrku. Besti vinur minn heitir Skallagrímur. Það er sko töff nafn. Við erum báðir hrifnir af sömu stelpunni. Hún heitir Sif og er ofsa skvísa. Það var grautfúlt í skólanum. Ég var sendur upp til skólastjórans. Ég hélt að hann ætlaði að kýla mig í klessu. Ég gerði eiginlega ekkert, ég skrifaði bara Sif sæta á klósetthurðina. Það er enginn skóli eftir hádegi. Rósa kennari er veik, hún er alveg ga ga. Ég hugsa að ég sé bara farinn til Skallagríms. Bæ, bæ. Fiskur Það er fiskur í matinn og ég er orðinn hundleiður á þessu. Það er ekki einu sinni hægt að hafa pylsur því að hann pabbi er með ofnæmi fyrir öllu öðru en fiski. í gær var ýsa og nú er einhver grænmyglaður og saltaður þorskur. Og svo er ekki einu sinni remúlaði. Ég elska nefnilega remúlaði. Ég er alltaf að segja mömmu að ég og aftur geti ekki borðað fisk því þá fái ég græn- ar bólur undir tærnar og hún trúir mér alltaf. Því borða ég bara hjá Ólavíu ömmu. Hún hefur reyndar lítinn tíma til að elda þvi hún er alltaf að prjóna. Ég held ég taki hana bara og selji sem svakalega góða prjónavél. Svo ætla ég að kaupa flugvél. Ég ætla nefnilega að verða flugmaður þegar ég verð stór. fiskur Ég er ennþá skotinn í Sif en vinur minn, hann Skallagrímur, er skotinn í einhverri Siggu. Hún er eiginlega ekkert sæt. Og svo er það hann Jónki. Hann er algjör klessa. Hann er alltaf að spyrja Sif hvort hún vilji byrja með sér og það þoli ég ekki. Ókei, ég er farinn. 21. TBL VIKAN 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.