Vikan


Vikan - 21.05.1987, Síða 49

Vikan - 21.05.1987, Síða 49
STÆRÐ: 36/38. EFNI: 7 dokkur Hjerte Solo nr. 426. Prjónar nr. 5 'A og heklunál nr. 6. Fitjaðar eru upp 64 1. á prjóna nr. 5 'A og prj. I 1. sl., 1 1. br., 16 umf. Þá eru prj. 8 1. sl. og 8 1. br., 8 umf., síðan 8 1. br. og 8 1. sl„ þannig að út komi kafl- ar. Aukið er út um 1 1. í byrjun og enda hvers prjóns en passað að láta kaflana standast á. Þegar lykkjurnar eru orðnar 126 á prjóninum er aukið út um 20 lykkjur hvorum megin og prjónað eins og stroffið, 1 1. sl., 1 1. br., 40 umf. Þá eru 60 1. prjónaðar, 46 1. felldar af og 60 1. prjónaðar, þannig að hálsmál myndist. Síðan er prjónað til baka, 60 1., fitjaðar upp 46 L, næstu 601. prjónað- ar. Þá eiga að vera 166 1. á prjóninum. Þannig eru 40 umf. prjónaðar og felldar af 20 1. hvorum megin. Síðan er bak- stykkið prjónað niður og í stað þess að auka í 1 1. í byrjun og enda hvers prjóns eins og á framstykkinu eru nú felldar af jafnmargar lykkjur eða þar til lykkj- urnar eru orðnar 64. Þá eru prj. 16 umf., 1 1. sl., 1 1. br., og fellt af. Tvær umf. eru heklaðar með fastahekli alla leiðina í hliðunum og á undir- erminni. Síðan eru hliðarnar heklaðar saman á réttunni, tekið aftan í lykkjurn- ar. Einnig eru heklaðar 2 umf. í hálsmál- ið. Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir Hönnun: Dóra Sigfúsdóttir

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.