Vikan - 26.11.1987, Síða 6
Krefst 10 milljón
króna skaðabóta
Pétur Einarsson höfðar mál á hendur
Vikunni fyrir meintar ærumeiðingar vegna
greinar um fjársvikaferil hans og
viðskiptahætti
Pétur Einarsson, fyrrum
fiasteignasali, byggingaverk-
taki með meiru og núver-
andi umdeildur skreiðarsali,
var dæmdur í fimm mánaða
óskilorðsbundið fangelsi og
sektir af Hæstarétti á síðasta
ári fyrir Qársvik.
Undanfarið hefur Pétur verið
umsvifamikill í skreiðarviðskipt-
um, sem hefiir verið mikið
gagnrýnt af öðrum aðilum á
þeim vettvangi, ekki síst vegna
vafasamrar fortíðar hans. Meðal
annars hefur Pétur stundað sölu
á skreið, sem var eign Útvegs-
banka íslands hf., sem hefur
einnig hlotið mikið gagnrýni, í
ljósi þess að það var m.a. Út-
vegsbanki íslands sem kærði
Pétur Einarsson fyrir fjársvik á
sínum tíma.
Vikan birti grein þann 5. nóv-
ember síðasliðinn, þar sem fjall-
að var um skreiðarviðskipti Pét-
urs Einarssonar og fjársvikaferil
vegna umræddrar greinar, sem
hann telur að sverti mannorð
sitt og gefi að ósekju í skvn að
hann sé vafásamur í viðskiptum.
Stór hluti greinar Vikunnar var
tilvitnun og endurprentun á
hluta greinar sem birtist í Helg-
arpóstinum 1983, undir fýrir-
sögninni: „Þennan mann verður
að stöðva.“
Tilvitnunin í Helgarpóstinn
er meðal þeirra atriða sem Pét-
ur Einarsson tilnefnir í stefhu
sinni gegn Vikunni, sem mann-
orðsmeiðandi ummæli. Eftir því
sem Vikan kemst næst, hefur
Pétur ekki séð ástæðu til að
stefna Helgarpóstinum á sínum
tíma fýrir umrædda grein.
Ritstjórum stefnt
fyrir bæjarþing
Lögmaður Péturs Einarsson-
ar, Pétur Gautur Kristjánsson
hdl., stefhdi báðum ritstjórum
Vikunnar, Þórarni Jóni Magnús-
syni og Magnúsi Guðmundssyni
fýrir bæjarþing Reykjavíkur síð-
astliðinn þriðjudag, til að hlýða
á dómkröfur stefiianda Péturs
Einarssonar, sem hljóða m.a.
upp á miskabætur vegna æru-
meiðandi ummæla í grein Vik-
unnar þann 5. nóvember sl .Pét-
ur Einarsson metur mannorð
STÚLKUHVARFIÐ
Daninn
handtekinn
Norska Iögreglan hefur nú
handtekið Peter R. Jesper-
sen, sem hefur verið eftir-
lýstur í Noregi um nokkurt
skeið vegna hvarfs danskrar
stúlku, Piu Jespersen, úr
höndum bamavemdar á ís-
landi í sumar. Talið er að
hún hafi farið héðan til Nor-
egs að undirlagi Peters Jesp-
ersen, sem er móðurbróðir
stúlkunnar. Lögregluyfir-
völd hafa hann grunaðan
um að vera valdan að því að
stúlkan hefúr enn ekki kom-
ið í leitimar.
Samkvæmt heimildum Vik-
unnar hefur Peter Jespersen
Greinin í Vikunni 5. nóvember. Pétur Einarsson hefur nú stefht
ritstjórum Vikunnar fýrir meintar ærumeiðingar, sem hann telur
að greinin feli í sér. Hann krefst m.a. tíu milljóna króna í skaða-
bætur.
Dæmdur fjársvikari
umsvifamikill
í skreiðarviðskiptum !
P9«cni'4fc sTAajEíi! m
sitt til verulegrar upphæðar, eða
10.000.000,00 króna. Einnig er
krafist ómerkingar á þeirri
heildarmynd af Pétri Einarssyni
sem lögmaður stefnanda telur
sig geta lesið út úr umræddri
grein í Vikunni. Krafan er svo-
hljóðandi:
„Krafist er að ómerkt verði sú
heildarmynd sem nefhd tíma-
ritsgrein dregur upp af stefn-
anda og felst í að lýsa honum
sem siðleysingja, glæpamanni,
og manni sem vílar ekkert fyrir
sér þegar peningar eru annars
vegar, manni sem fær óeðlilega
fyrirgreiðslu af ríki og banka-
kerfinu og notar slíkt gegn þjóð-
arbúinu í eiginhagsmunaskyni.
Siðlausum manni sem ekkert er
heilagt þegar peningar eru ann-
ars vegar og þá sé honum ná-
kvæmlega sama hvernig það
bitnar á náunganum eða þjóðar-
búinu.“
Stefna Péturs er upp á fjórar
vélritaðar síður og í mörgum
liðum. Meðal annars er kráfist
„Ottast um líf
I ú..__
)trul*gur l|öl»kylduh»rmlelkur barit vi&a um Norfturlðm
nterpol tý»lr »ftlr 15 »ra danakrl atúlku, »»m hv»rt tyrir
inmur mánuðum úr vðralu Ðarn»v»rnd»rn»fnd»r á lalan
\
i
i
6 VIKAN