Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 6

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 6
Krefst 10 milljón króna skaðabóta Pétur Einarsson höfðar mál á hendur Vikunni fyrir meintar ærumeiðingar vegna greinar um fjársvikaferil hans og viðskiptahætti Pétur Einarsson, fyrrum fiasteignasali, byggingaverk- taki með meiru og núver- andi umdeildur skreiðarsali, var dæmdur í fimm mánaða óskilorðsbundið fangelsi og sektir af Hæstarétti á síðasta ári fyrir Qársvik. Undanfarið hefur Pétur verið umsvifamikill í skreiðarviðskipt- um, sem hefiir verið mikið gagnrýnt af öðrum aðilum á þeim vettvangi, ekki síst vegna vafasamrar fortíðar hans. Meðal annars hefur Pétur stundað sölu á skreið, sem var eign Útvegs- banka íslands hf., sem hefur einnig hlotið mikið gagnrýni, í ljósi þess að það var m.a. Út- vegsbanki íslands sem kærði Pétur Einarsson fyrir fjársvik á sínum tíma. Vikan birti grein þann 5. nóv- ember síðasliðinn, þar sem fjall- að var um skreiðarviðskipti Pét- urs Einarssonar og fjársvikaferil vegna umræddrar greinar, sem hann telur að sverti mannorð sitt og gefi að ósekju í skvn að hann sé vafásamur í viðskiptum. Stór hluti greinar Vikunnar var tilvitnun og endurprentun á hluta greinar sem birtist í Helg- arpóstinum 1983, undir fýrir- sögninni: „Þennan mann verður að stöðva.“ Tilvitnunin í Helgarpóstinn er meðal þeirra atriða sem Pét- ur Einarsson tilnefnir í stefhu sinni gegn Vikunni, sem mann- orðsmeiðandi ummæli. Eftir því sem Vikan kemst næst, hefur Pétur ekki séð ástæðu til að stefna Helgarpóstinum á sínum tíma fýrir umrædda grein. Ritstjórum stefnt fyrir bæjarþing Lögmaður Péturs Einarsson- ar, Pétur Gautur Kristjánsson hdl., stefhdi báðum ritstjórum Vikunnar, Þórarni Jóni Magnús- syni og Magnúsi Guðmundssyni fýrir bæjarþing Reykjavíkur síð- astliðinn þriðjudag, til að hlýða á dómkröfur stefiianda Péturs Einarssonar, sem hljóða m.a. upp á miskabætur vegna æru- meiðandi ummæla í grein Vik- unnar þann 5. nóvember sl .Pét- ur Einarsson metur mannorð STÚLKUHVARFIÐ Daninn handtekinn Norska Iögreglan hefur nú handtekið Peter R. Jesper- sen, sem hefur verið eftir- lýstur í Noregi um nokkurt skeið vegna hvarfs danskrar stúlku, Piu Jespersen, úr höndum bamavemdar á ís- landi í sumar. Talið er að hún hafi farið héðan til Nor- egs að undirlagi Peters Jesp- ersen, sem er móðurbróðir stúlkunnar. Lögregluyfir- völd hafa hann grunaðan um að vera valdan að því að stúlkan hefúr enn ekki kom- ið í leitimar. Samkvæmt heimildum Vik- unnar hefur Peter Jespersen Greinin í Vikunni 5. nóvember. Pétur Einarsson hefur nú stefht ritstjórum Vikunnar fýrir meintar ærumeiðingar, sem hann telur að greinin feli í sér. Hann krefst m.a. tíu milljóna króna í skaða- bætur. Dæmdur fjársvikari umsvifamikill í skreiðarviðskiptum ! P9«cni'4fc sTAajEíi! m sitt til verulegrar upphæðar, eða 10.000.000,00 króna. Einnig er krafist ómerkingar á þeirri heildarmynd af Pétri Einarssyni sem lögmaður stefnanda telur sig geta lesið út úr umræddri grein í Vikunni. Krafan er svo- hljóðandi: „Krafist er að ómerkt verði sú heildarmynd sem nefhd tíma- ritsgrein dregur upp af stefn- anda og felst í að lýsa honum sem siðleysingja, glæpamanni, og manni sem vílar ekkert fyrir sér þegar peningar eru annars vegar, manni sem fær óeðlilega fyrirgreiðslu af ríki og banka- kerfinu og notar slíkt gegn þjóð- arbúinu í eiginhagsmunaskyni. Siðlausum manni sem ekkert er heilagt þegar peningar eru ann- ars vegar og þá sé honum ná- kvæmlega sama hvernig það bitnar á náunganum eða þjóðar- búinu.“ Stefna Péturs er upp á fjórar vélritaðar síður og í mörgum liðum. Meðal annars er kráfist „Ottast um líf I ú..__ )trul*gur l|öl»kylduh»rmlelkur barit vi&a um Norfturlðm nterpol tý»lr »ftlr 15 »ra danakrl atúlku, »»m hv»rt tyrir inmur mánuðum úr vðralu Ðarn»v»rnd»rn»fnd»r á lalan \ i i 6 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.