Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 26

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 26
Ofn- bakaður ís með berjum Þaö er stórko.stlegl að cnda góðan málsvcrð uin liátíðarnar eða bara einhvcrn gráan vetrar- dag með ofnbökiiðuin ís fulluni af ávöxtum. Undir ísnuiii og ávöxt- unum er tcrtubotn, keyptur til- búinn ef þið viljið ekki eyða of mikilli orku í haksturinn eða ein- hver einfaldur svamptertubotn, sem hvcr kona kann að liaka. Flestar húsnueður eiga 'ér ein- hverja einlálda uppáhaldsupp- skrift að tertubotni og nú er bara að nota hana. ís í ofni nægir fyrir fjóra, svo þetta er öllu fremur eftirmatur en kaka. Það sem til þarf er einn tertu- botn, 3 eggjahvítur, 3 msk sykur, 1 pakki af vanilluís (1/2 lítri), I pakki (223 g) frosin jarðarber og svolítið af niður- rifnum möndlum. í staðinn fyr- ir frosin jarðarbcr má að sjálf- sögðu nota hvers konar aðra ávexti, bæði frosna og niður- soðna. Stillið ofninn á 250-275°C. Setjið tertubotninn í eldfast fat eða form. Þeytið hvíturnar þar til þær eru orðnar vel stífar, já og meira að segja svo stífar að liægt sé að hvolfa skálinni án þess að þær haggist. Blandið nú sykrinum varlega saman við hvíturnar. Takið ísinn beint úr frystinum og setjið hann á tertubotninn. Þessu næst eru berin eða ávextirnir settir ofan á. Það þarf að láta þau þiðna áður en þetta er gert. Berið eggjahvíturnar yfir ísinn og tertubotninn og gætið þess að þær hylji bæði ís og botn algjör- lega. Stráið möndlunum yfir eggjahvítuna. Stingið fatinu inn í ofninn, eins ofarlega og hægt er og látið það vera þar í fáeinar mínútur, eða þar til marensinn hefur fengið á sig fallegan lit. Berið fram strax. Þið getið líka spreytt ykkur á að búa til „Gjósandi eldfjall" og þá jafnvel fyrir nokkuð Öeiri gesti en fjóra. Farið eins að og áður. En á meðan verið er að baka marensinn í ofninqm er ein teskeið eða matskeið af konjaki hituð í potti. Rétt í þann mund, sem kakan er bor- in fram er tekið hálft eggja- skurn utan af einni eggjahvít- unni og sett efst á topp kökunn- ar. Kveikið í konjakinu og gangið inn í stofuna með þetta „gjósandi" eldfjall. Rétt er að vera búinn að undirbúa kom- una með logandi kökuna með því að minnka ljósin, því tertan lítur þá enn glæsilegar út en annars væri. Nýársterta með karamellusósu Það má baka botnana og hclla yHr þá karainellusósunni a.m.k. sólarhring áður en bera á tertuna fram. Síðan er nauð- synlegt að setja rjómann á botnana nokkruin stundum fyr- ir veisluna. Eftir að rjóminn er kominn á verður að geyma tert- una á svölum stað. í botnana fara 500 gröiiun af möndlumassa (marsípan) og 2 eggjahvítur. KARAMELLUSÓSA 3 dl rjómi, 2 tsk sykur, 1 msk sýróp. SKREYTING: 2 dl rjómi, 2 tsk kakó, 1 tsk instantkaffiduft. Stillið ofninn á 175°C. Byrjið á [rví að rífa möndlumassann niður á grófu rifjárni. Setjið eggjahvíturnar út í og hrærið þar til deigið cr orðið jafnt. Breiðið úr möndlumassanúm yfir tvær kringlur úr bökunar- pappír. Þær þurfa að vera um 22 cm í þvermál. Bakið í miðj- um ofni í ca 15 mínútur. Á meðan botnarnir eru að bakast er rétt að blanda saman efnunum í karamellusósuna. Setjið allt í skaftpott og látið suðuna koma upp, en gleymið ekki að hræra í á nteðan. Hald- ið áfram þar til sósan er farin að þykkna. Það getur tekið ca 10 mínútur. Hellið sósunni yfir annan botninn á meðan hann er enn volgur. Leifið botnunum að kólna alveg. Þeytið rjómann og setjið hann á milli botnanna. Sigtið kakóið og kaffiduftið yfir kök- una. Setjið hana á kaldan stað og látið hana bíða þar til hún er borin fram. 2ó VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.