Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 29

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 29
Kryddaðir ávaxta- drykkir Heit ananasbolla 1 stór dós (46 oz) ananassafi, ósætur 'k bolli sykur Vz bolli limesafi Va tsk. múskat 1 flaska þurrt hvítvín kanilstangir, ferskur ananas. í stórum potti er blandað sam- an ananassafa, sykur, limesafa og múskati; hitið að suðu og hrært í á meðan þar til sykurinn hefur bráðnað. Minnkið hitann og víninu bætt í. Hitið aftur, en blandan má alls ekki sjóða. Hellt í krúsir eða glös sem þola heitt og skreytið hvert þeirra með kanilstöng og bita af fersk- um ananas. Þessi blanda nægir í 9-10 bolla. Kirsuberjahátíðardrykkur 1 bolli frosin kirsuber Vz bolli Cherry Brandy eða Kirsch 'A bolli sykur 1 tsk. allrahanda, heill 1 tsk. negulnaglar 1 flaska rauðvín, burgundy 'k bolli Cherry Brandy eða Kirsch Vz lítri vanilluís í lítilli skál eru blandað saman kirsuberjunum og Vi bolla af Cherry Brandy; geymt. Krydd- ið er hnýtt innan í taubút. Blandið saman í potti sykri, kryddi og rauðvíni. Látið malla í 10 mínútur. Kryddið fjarlægt og kirsuberjablöndunni bætt í og hitað aftur. Hellt í hitaþolna skál. Hitið hálfan bolla af Cherry Brandy. Kveikið í því og hellið yfir bolluna. Þegar logarnir hjaðna þá er drykkn- um hellt í bolla og ís settur ofan á. Litlar skeiðar settar í hvern bolla. Nægir í um 6 bolla. Heitur bananadrykkur 2 bollar mjólk 3 meðal bananar, niðursneiddir 2 bollar bananalíkjör 'A bolli púðursykur Va tsk. kanill múskat 'h bolli romm þeyttur rjómi Mjólk og bananar eru þeytt saman, helst í blandara. Mjólk- urblandan sett í pott ásamt bananalíkjör, púðursykri og kryddi. Hitið vel en sjóðið ekki, hrært í á meðan þar til sykur er bráðinn. Sett í hita- þolna skál. Rommið er hitað; kveikt í því og sett út í bolluna. Þegar logarnir hafa hjaðnað þá er drykkurinn settur í nokkuð há glös og þeyttur rjómi settur ofaná, en á hann er stráð púð- ursykri og kanil. Nægir í um 6- 8 bolla. Portof ino frost 2 bollar Ijós vínberjasafi Vz bolli Cherry Brandy 1/3 bolli púrtvín, fersk mintulauf Blandið saman vínberjasafa, Cherry Brandy og púrtvíni. Hellt í bakka, lokað, og fryst í a.m.k. 5 klst eða yfir nótt. Hvítvínsglös sett í frystinn. Vínberjablandan tekin út og bituð, sett í blandara og þeytt þar til hún er orðin að krapi. Sett með skeið í frosin glösin og skreytt með mintulaufi. Nægir fyrir 4-6. Appelsínueggjatoddý 2 bollar eggjatoddý (sjá uppskrift hér á undan) 'h bolli appelsínulíkjör 3 msk. frosinn appelsínusafi, látið þiðna, Vz líter vanilluís múskat Eggjatoddýið sett í stóra könnu ásamt appelsínulíkjörnum og appelsínusafanum. Is er settur í 4 há glös og eggjatoddýinu hellt yfir, hrært aðeins í og örlítið af múskati stráð yfir. Nægir fyrir mona ;unarvörurnar frá MÓNU tryggja ánægjulegan jólabakstur og „gera smákökurnar svo rosalega lekkerar... “ Mónu súkkulaði m m....það er málið! VIKAN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.