Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 30

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 30
Igóduskapí HEILABROT Það er lífsnauðsyn að lesa, lesa bækur og lesa blöð. Við sem lærðum stautlð áður en þelr tróðu sjónvarpl inn á hvert helmlli, getum prísað okkur sæl því í okkar veröld var það sjálfsagt að kúra úti í skoti með bók, hverfa inn í drauma- og hugarflugsver- öld skáldskapar og sögu- spuna, heim sem maður ótt- ast að nútímaböm þekld ekkl nema lítillega. Þegar ég fyrst fór að heyra sögur, þá pjakkur á götunum kringum Reykjavíkurkvos, varð Esjan, ijall Reykvíkinga, oft vett- vangur söguspunans. Fullorðna fólkið sem gaf sér tíma til að setjast niður með okkur krökkunum benti stundum á fjallið og sagði spennandi sögur af fólki, forynjum, draugum, tröllum, álfum, jólasveinum og furðulegum dýrum sem bjuggu hér og þar um Esjuna. f huga mínum varð Esja einhvers konar allsherjar ævintýraland þar sem voru margar árstíðir sama 30 VIKAN Indriði G. Þorsteinsson fer létt með að sveifla lesandan- um norður í Skagafjörð, fletta um lelð dagatalinu aft- ur um mörg ár og maður unir sér vel við að lesa um máluðu konuna, um Prósa sem er verðandi búfræðing- ur og um hina seinheppnu refaskyttu. „Tímamótaverk“ segir útgefandinn í auglýs- ingartexta. Það er nokkuð til í því. Ég minnist þess ekki að hafa lesið svo léttan og leika- andi texta eftir Indriða, svo húmoríska frásögn um börn og unglinga og fullorðna í norðlenskri sveit fyrir daginn, grænir útilegumanna- dalir og fannborgir stórar, gæða- blóð og illmenni og allt hafði þetta lið ærinn starfa; og til- hneigingu til að leita til Reykja- víkur. Þessi Esjuheimur bernsku minnar vaknaði til lífsins á nýjan leik um daginn, þegar ég kom inn í íbúð eina í fjölbýlishúsi þar sem bjó fjölskylda utan af landi. Út um gluggann blasti Esjan við í allri sinni dýrð. Ég staðnæmd- ist og gat ekki annað en horft á undrið. Og spurði börn og full- orðna hvort þau lægju ekki í glugganum frá morgni til kvölds, skráðu hjá sér litaskiptin og staðsettu ævintýrasvæðin. „Fjallið?" spurði húsbóndinn. .J'íei, við horfum bara á sjón- varpið;“ og vísaði mér inn í stofu þar sem skjárinn var eini ljósgjafinn og til hliðar við hann var hlaði af myndböndum; teiknimynd hélt bömunum föngnum, hátt stillt tal amerísku fígúranna kom í veg fyrir sam- talsmöguleika. Og þegar hús- nokkrum áratugum. ,Já,“ sagði Indriði í stuttu spjalli um nýju bókina, - „ég var í góðu skapi þegar ég skrifaði hana; maður er líka kominn á þann aldur, orðinn kalkað- ur og vitlaus og getur þá ekki annað en verið í góðu skapi, laus við ýms blýlóð úr sálinni." Um fólk—ekki tímabil Þótt „Keimur af sumri" gerist Norðanlands fyrir nokkrum ára- tugum þegar það var stórvið- burður að kona för að mála sig bóndinn dró niður í þessari tímadrápsvél fóru lidu bömin að gráta af vonbrigðum. Ég minnist þess ekki að bæk- ur hafi verið teknar af mér á bamaskólatíðinni, þegar maður lá heilu dagana í ævintýmm frekar en að skoða námskverin. En ég man að stundum sagði fólk: „Hann les svo mikið þessi að hann fær áreiðanlega sjúk- lega drauma." Eða: „Hann er kominn inn í draumheiminn, það er nú meiri áráttan að þurfa að lesa svona voðalega!" Draumórarnir urðu held ég aldrei sjúklegir — en stundum hurfú bækur úr bókahillunum, bækur sem einhverjir töldu óhollar fyrir unga menn. Þá dreymdi mann furðudrauma um innihald þeirra. Sjónvarp kemur auðvitað aldrei í stað bóka. En það hlýtur að vera nauðsynlegt að geta not- að sjónvarp til að styðja við og auka áhuga á bóklestri. Er það ekki eiginlegt hlutverk sjón- varpsins? - GG og ganga í gagnsæjum nælon- sokkum, þá fjallar sagan fremur um einstaklinga en aldarhátt. „Fólk breytist ekki. Það skiptir engu máli hvar í tíma menn setja söguna," sagði Indriði. „Sagan er um fólk, ekki tímabil. En vissulega voru það rosalega mikil tíðindi hér fyrir löngu þegar kona fór að mála sig. Það er reyndar svo miklu betra að láta þrjátíu, fjörutíu ár líða og skoða atburðina síðan í ljósi samfélagsþróunarinnar — maður á að láta hlutina gerjast. Það er annars skrítið að höf- undar skrifa oft um atburði sem gerðust aftur í öldum, á miðöld- um eða jafnvel á ísöld og enginn er að velta þeim upp úr því, spyrja hvort þeir séu fastir í til- teknu tímabili. En ég er sífellt spurður að því hvort ég sé fast- ur þarna aftur á fjórða áratug aldarinnar. Það er ég ekki, ekki sérstaklega. Maður er fyrst og fremst að segja sögur. Ég hef sagt sögur úr mínum samtíma. Mér finnst samtíminn spenn- andi. En ég hef ekki farið langt aftur fyrir nítjánhundruð og þrjátíu." Að þykja vænt um sinn tíma Skagafjörður eftir alþingishá- tíð; - lítill drengur sem finnur sumarkeim af mjólkinni á næsta bæ og heldur að bragðið stafi af því að hjónin eru svo nýgift. ,Já,“ sagði Indriði. „Þetta er bemskuminning. Ég kom á bæ með föður mínum og fann svona bragð af mjólk, það var kallað sumarkeimur, og é'a man að ég spurði hvort bragðið staf- aði af því að fólkið var nýgift." En „Keimur af sumri“ er engin minningabók, höfúndur hennar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.