Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 40

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 40
>** Feitt hár og meðferá þess Háriö fitnar vegna offram- leiðslu fitukirtla á hársverð- inum. Þegarfitan dreifistfrá hársverðinum út í hárið, verður það þungt og klesst, en þetta er vandamál sem hrjáir fjölda fólks. Feitt hár er aldrei aðlaðandi og því er nauðsynlegt að fólk sem á við þetta vandamál að glíma viti hvernig best er að bregðast við hverju sinni. Feitt hár er að vísu ekki heilsu farslegt vandamál, þó margir sjúkdómar virðast geta aukið vandann. Hins vegar er offram- leiðsla fitukirtla í hársverðinum, oft langvarandi vandamál, sem dregur venjulega ekki úr fyrr en á fimmtugsaldrinum. Það hvim- leiðasta við feitt hár er að það útheimtir mikla vinnu að halda því hreinu. Þvoið oft Lausnin á þessu óþægilega vandamáli er að þvo hárið nógu oft. Því hefúr oft verið haldið fram að tíður hárþvottur örvi of- framleiðslu fitukirtlanna en þetta er rangt. Starfsemi fitu- kirtlanna stýrist af hormónum líkamans. Ef hárið fitnar jafiimik- ið eða meira við tíðan hárþvott er líklegt að notuð sé röng teg- und af sjampói. Nauðsynlegt er að nota sérsta^ar tegundir sem hreinsa líka svitaholurnar í hárs- verðinum þar sem fita safnast oft saman og þá minnkar svita- framleiðslan og hárið helst leng- ur hreint. Þvoið hárið fremur að morgni en kvöldi, þar sem fitukirtlarnir vinna jafint að nóttu sem degi og sé hárið þvegið áður en gengið er til náða, er það bara orðið feitt aftur um morguninn. Það er mikilvægt að þvo hárið tvisvar í hvert skipti, þar sem fyrri umferðin losar um fituna í hársverðinum og í sjálfú hárinu og sú seinni hreinsar hana burtu með skolvatninu. Nokkrar góðar ábendingar Notið sérstakar hársápur Við hárþvottinn er nauðsyn- legt að nota góðar tegundir af sjampói fyrir feitt hár sem leysa algjörlega upp fituna og eru svo öflug að þau geta leyst upp þá tólgarkenndu fitu sem þrengir sér út um hárslíðrið og sest svo eins og tappi í svitaholurnar í hársverðinum. Eftir slíkan hárþvott er hárið létt og lifandi og heldur sér hreinu mun lengur en ella. Þeg- ar svitaholurnar eru hreinar, er svitaffamleiðslan í hársverðin- um eðlileg, en þegar þær eru stíflaðar af fitu verður offram- leiðsla á svita. Dæmi um sjampótegundir sem sérstaklega eru ætlaðar fyr- ir ofangreint vandamál eru: L’OREAL El-Vital jurtasjampó, WELLA Green Crisan og BIO- THERM sjampó fyrir feitt hár. Fitu- og svitaklístrað hár lykt- ar oft óþægilega, en það dregur einnig úrþessu vandamáli við reglulegan hárþvott. * Gel og blástursvökvi gera hár- ið stíft niðri við rót svo það reis- ir sig frá hársverðinum og fitnar því ekki jafnfljótt. * Hárúði fyrir feitt hár þurrkar fituna í hárinu, svo hægt er að bursta hana úr. Þetta er betri lausn en þurrsjampó, ef maður hefúr ekki tíma til að þvo hárið. * Ef hárúði fyrir feitt hár notast hvem dag, þarf ekki að þvo hár- ið jaftioft og ella. Dæmi um slíka hárúða er t.d. WELLA Hairspray F62 SP, sem er yfirleitt ekki selt annar staðar en á hárgreiðslu- stofum. * Forðist þéttar og hlýjar húfúr sem þrýsta hárinu niður að hárs- verðinum. Slíkt örvar svita- framleiðsluna og klístrar hárið. Feitt hár þarf að vera eins mikið i fersku lofti og hægt er. * Varist að bursta feitt hár, þar sem burstinn dregur fituna frá hársverðinum yfir hárið. Greið- ið ykkur heldur með gróftenntri greiðu. * Permanent, hárlitun og strýp- ur hafa áhrif á byggingu hársins og lyfta því, þannig að það klístrast síður. 40 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.