Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 22

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 22
Ofurböm AdoKsHMers Adolf Hitler og Heinrich Himmler vildu að allt Þrlðja ríkið yrði byggt upp af kynhreinum ofunnenn- um en til þess þurfti að rækta upp stofn kyn- hreinna ofurbarna. Er þessi áætlun gekk ekki nógu hratt fyrlr sig var tekið til við að ræna bömum í her- teknum löndum, bömum sem voru ljóshærð og blá- eygð og síðan voru þau heilaþvegin á skipulagðan hátt. Ef Adolf Hitler hefði komið sinu fram væri heiminum í dag stjórnað af kynhreinum nasist- um, ofurmennum sem útvaldir SS hermenn, Hitler-mæður og innfluttar eðaikvinnur frá m.a. Danmörku og Noregi hefðu get- iö af sér. Þegar árið 1932, ári áður en Hitler varð ríkiskanslari, skipu- lagði hann ásamt öðrum franimámönnum nasistaflokks- ins hvernig þeir gætu skapað nýjan kynþátt sem átti að verða grunnurinn að þúsund ára rík- inu. Hin nasisku ofúrbörn áttu að vera ljóshærð, bláeygð og há- voxin. Þau áttu að alast upp í órjúfanlegri hollustu við nas- ismann og síðan átti að þjálfa þau í að verða sterkustu og gaman af bömum. Himmler fær hér blóm frá einu ofúr- barnanna. bestu hermenn heimsins. Gengið var út frá orðum hug- myndafræðings nasista, Hans Gunther, en hann sagði: „Hinn norræni maður er fegursta sköpunarverk heimsins. Gáfúr hans og útllt slá öllu við. Hár hans er ljóst, augu hans eru skir. Meðal allra kynþátta mannkyns- ins er hann konungurinn... “ Það var síðan Alfred Rosen- berg sem skipulagði áætlunina en framkvæmd hennar var í höndum Heinrich Himmlcrs. Áætlunin hlaut nafnið „Lífsböm". Fyrsti liður þessa verks var að sérstakir kynþáttanjósnarar voru sendir út af örkinni í leit að fallegum Ijóshærðum og blá- eygðum stúlkum sem nota átti til undaneldis. Þessir njósnarar vom sendir til þeirra landa sem Hitler hafði síðan hugsað sér að leggja undir hið stórþýska ríki m.a. Danmörku, Noreg, Hol- land, Belgíu, ísland, Frakkland og England. Þar sem nasistamir höfðu einkum áhuga á norrænu kvenfólki vom Norðurlöndin miðpunktur þessarar kvenna- leitar. En fyrst og fremst átti að not- ast við þýskt kvenfólk helst svokaliaðar Hitlers-mæður eða kvenfólk sem þegar var orðið að sannfærðum nasistum og tilbað foringjann. Hundmð kvenna gerðust sjálfboðaliðar í að ala tvö eða þrjú börn handa foringjanum. Hver þýsk móðir sem átti fjögur börn eða meira hlaut að launum svokallaðan Móðurkross „Mutt- er Kreuz". Að sjálfeögðu var fjöldi sjálf- boðaliða af karlkyni mikill, allir vildu leggjast með þessu kven- fólki til dýrðar foringjanum og Þýskalandi. Þessir karlmenn urðu þó að sanna aö þeir væm kynhreinir allt aftur til ársins 22 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.