Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 50

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 50
MANUDAGUR 8. FE Rlkissjónvarpið ki. 21.20. iri Lange. Norskt sjónvarpsleikrit. Dag nokkurn bankar rannsókn- rlögreglan upp á hjá Carl Lange sem er miðaldra maður. í Ijós kemur að hann er grunaður um að hafa nauðgað litilli stúlku. Allt bendir til að hann sé klaus, en eftir strangar yfirheyrslur fer hann sjálfur að ruglast i ríminu og áhorfandinn sömuleið- is. Leikrit þetta vakti geysilega athygli ( heima- landi sínu og þótti deila vel á hve lítils einstakling- urinn má sín gegn ríkis- valdinu. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 27.1. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 Allt í hers höndum. Allo, Allo. Fyrsti þáttur af sex í nýrri þáttaröð um hinn seinheppna veitinga- hússeiganda Pierre og samskipti hans við þýska setuliðið og andspyrnu- hreyfinguna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kvöldstund með Hermínu Kristjánsdóttur píanóleikara. 21.20. Carl Lange. Norskt sjónvarpsleikrit um mann sem fær dag einn heim- sókn af rannsóknarlög- — 2 kl. 22.40. Staðinn að verki. Eye Witness. nnumynd frá 1981 eð þeim Sigourney Weaver, William Hurt og Christopher Plummer í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um húsvörð sem verður vitni að morði og kemst þar með sjálfur í lífshættu þar sem morð- inginn óttast að hann geti borið kennsl á sig. Hörku- spennandi mynd sem maður ætti ekki að sofna yfir. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi bestaskinn. Fimmti þáttur af tuttugu og sex. 18.30 Á háskaslóðum. Þriðji þáttur í nýjum myndaflokk um Rhodes fjölskyldun a sem á í stöðugum útistöðum við veiðiþjófa og náttúru- spilla. 18.50 Frettir/táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. Tónlist- armyndbönd leikin og aðaláherslan lögð á ís- lenska flytjendur. 19.30 Matarlyst. Sjón- varpsáhorfendum kynnt hvernig á að matreiða áhugaverða og Ijúffenga rétti. Umsjónarmaður er Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - ísland 6. þátturaf 20. Þessi þátt- ur var áður á dagskrá 6. þ.m. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Galapagos. Fræðslumynd um gerð myndaflokksins um Gal- apagoseyjar sem sýndur hefur verið undanfarnar vikur. Skyggnst verður á bakvið tjöldin og sýnt hvernig náttúrulífsþættir eru gerðir. 50 VIKAN Stöð 2 kl. 20.30. Sjónvarpsbingó. Að venju er spilað upp á Volvo bifreið og stereósamstæður. Bingóið er unnið í samvinnu við Vog. Símanúmer er 673888. reglunni sem grunar hann um að hafa nauðgað lítilli stúlku. 22.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖD2 16.20 Vinstúlkur (Girl Friends). Bandarísk bíó- mynd frá 1978 um tvær vinkonur sem deila íbúð á Manhattan. Önnur vinnur fyrir sér sem Ijósmyndari en hin hittir draumaprins- inn og stofnar með hon- um heimili. Aðalhlutverk: Melanie Meyron, Eli Wallache, Adam Cohen og Anita Skinner. 17.50 Hetjur himingeims- ins. 18.15 Handknattleikur. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 18.45 Fjölskyldubönd (Family Ties). Alex styður vin sem uppgötvar að Stöð 2 kl. 20.55. íþróttir á þriðjudegi. Að venju er það íþróttasyrpan sem boðið verður upp á með stuttum skotum héðan og þaðan, getraun og sagt frá ferli einhvers þekkts íþróttamanns. Umsjónar- menn eru Heimir Guðmundsson og Arna Steinsen. 21.30 Maður á mann. Um- ræðuþáttur í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 22.10 Arfur Guldenburgs. Fjórtándi og síðasti þáttur í þessum þýska framhalds- myndaflokki um ævi og ástir Guldenburgsættar- innar. 23.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.30 Greifynjan og gyðingarnar (Forbidden). Myndin gerist á árum seinni heimsstyrjaldarinn- ar. Nina Von Halder er af aðalsfólki komin en kýs að lifa fábrotnu lífi og gerist meðlimur í neðanj- arðarhreyfingu þrátt fyrir að fjölskylda hennar eru ákafir fylgjendur Hitlers. Myndin er byggð á sannri sögu og Nina Von Halder er nú lyfjafræðingur í Berlín. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset og Jurgen Prochnow. Leik- stjóri: Anthony Page. 18.20 Max Headroom. 18.45 Buffalo Bill. útvarp í Ht hann hefur verið ætt- leiddur og hjálpar honum að leita móður sinnar. 19.19 19.19. 20.30 Sjónvarpsbingó. 20.55 Dýralíf i Afríku. Fræðsluþættir um dýralíf Afríku. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jóns- dóttir. 21.20 Vogun vinnur WinnerTake All. Fram- haldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 9. þáttur. Verka- lýðsfélag eitt beitir Mincoh fyrirtækið miklum þrýstingi og lítur út fyrir að það neyðist til að rifta útflutningssamningum sínum. 22.10 Dallas. 22.55 Vargarnir (Wolfen). Einkaspæjari í New York fær það verkefni að rannsaka óhugnanleg og dularfull morð. Aðalhlut- verk: Albert Finney, Rebecca Neff og Eddie Holt. Leikstjóri: Michael Wadleigh. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlut- verkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 19.19 19.19. 20.30 Ótrúlegt en satt (Out of this World). Gamanmyndaflokkur um stúlku sem býr yfir óvenju- legum hæfileikum. 20.55 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmenn eru Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 21.55 Hunter. 22.40 Staðinn að verki (Eye Witness). Spennu- mynd um húsvörð sem stendur morðingja að verki án þess að sjá andlit hans. Morðinginn óttast að húsvörðurinn geti borið kennsl á hann og gerir því ráðstafanir til þess að þagga niður i honum. Aðalhlutverk: William Hurt og Sigourn- ey Weaver. Leikstjóri: Peter Yates. 00.25 Eitthvað fyrir alla (Something for Everyone). Saga um ástir og dularfull örlög sem gerist í austur- rísku Ölpunum. Aðalhlut- verk: Angela Lansbury og Michael York. Leikstjóri: Hal Prince. 02.10 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.