Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 55

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 55
Þú færð myndlvkil lúnaðan til reynslu. Nú geturðu fengið myndlykil að Stöð 2 lánaðan heim. Haft hann að láni í 10 daga, horft á alla dagskrá Stöðvar 2 og sannreynt hvort þér líkar. Að þeim tíma liðnum ákveður þú, hvort þú viljir eignast myndlykilinn eða ekki. Viljirðu eignast hann, þá greiðirðu hann. Viljirðu ekki eignast hann, þá skilar þú honum aftur. Flóknara er það ekki. Alls engar skuldbindingar, en skilatryggingar er óskað. Svona er framkvæmdin... Til þess að framkvæmdin fari ekki úr böndum, er nauðsynlegt að taka fyrir eitt ákveðið byggðasvæði í senn. Því var byrjað á höfuðborgarsvæðinu. I þættinum 19:19 annað hvert miðvikudagskvöld er dregið um hvaða íbúðahverfi á þess kost að taka þátt í leiknum. Þeir íbúar þess hverfis sem óska, geta haft samband við Heimilistæki hf. (sími 691500) og pantað sér myndlykil. Sé þessóskað er hægt aðfá myndlykilinn heimsendan og uppsettan, þótt það gæti tekið eilítið lengri tíma. Annað íbúðahverfi tekur svo við eftir 2 vikur. Svona gengur leikurinn koll af kolli. AHar frekari upplýsingar eru veittar í símum 691500 (Heimilistæki hf.) og 673777 (Stöð 2) MDERGOTTADGETAVAUD Myndlykill kostar nú kr. 14.990,- (st.gr. verð)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.