Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 20

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 20
A útigangi Tveir gráir, einn jarpur og sá fjórði brúnn — á útigangi undir Ingólfsfjalli. Hvass á norðan, skafrenningur og hörkufrost. Hvergi skjól í lítilli girðingu. Ljósmyndarinn ætlaði ekki að fást til að fara út úr upphituðum jeppanum til að smella af í þess- um brunagaddi. Hrossin stóðu lengst af í einfaldri röð, sá brúni ffemstur. En það var eins og þau hefðu með sér samkomulag um að röðinni þyrfti að breyta. Af og til sneri ffemsta hrossið hausnum upp í veðrið, stakk snoppunni inn á milli ffamfót- anna, trúlega til að hlífa augun- um í fjúkinu og kjagaði aftur fyr- ir hina og stóð þar um stund. Þannig mjökuðust þau til og frá á þröngum, afgirtum bletti þar sem allt var beingaddað, hvergi skjól, hvergi vatn, hvergi salt eða fóður annað en sinan frá í haust og hún komin undir snjó. Til hvers eru menn að halda hross upp á svonalagað? HESTAMAÐURINN / Sérverslun með hestavörur, Armúla 38, sími 681146. 20 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.