Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 15

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 15
m r að byrja í hestamennsku aettu að fara að því að kaupa hross. Eru græningjar ekki umsvifalaust prettaðir? Verða þeir að læra ættbókina fyrst? „Ég fer aldrei eftir því af hvaða ættum hross eru. Það get- ur allt brugðist. Ég skoða hest- inn og styðst við hyggji.vit mitt og kannski hefur maður tilflnn- ingu fyrir skepnui .ii. Þegar kaupin eru ákveðin þá spyr ég seljandann gjarnan um ættina, svona til að hafa allt á hreinu. En ekki fyrr.“ Sigurbjörn gefiir hrossum sín- um þrisvar á dag. „Gott atlæti skiptir meginmáli. Unghross sem tekið er í tamningu beint af útigangi er tvö og jafhvel þrjú ár að ná eðlilegum styrk. Foli sem er vel alinn og hefúr frá byrjun sætt góðri umönnun er kominn í gott form eftir eitt ár. Það borgar sig að annast hrossin vel.“ Svíar að taka við sér Hrossarækt og sala á íslandi hefúr blásið út, innlendi mark- aðurinn hefur verið að stækka undanfarin ár. En hestar seljast líka úr landi í vaxandi mæli. „Svíar eru mjög að taka við sér núna,“ sagði Sigurbjörn. „Þar hefúr orðið vakning. Þeir koma hingað mikið í hrossaleit. Og reyndar eru markaðirnir í Þýskalandi og Hollandi að eflast og stækka." - En ef hrossin okkar batna stöðugt verða þau ekki dýrari um leið? „Það sem vel er vandað til kostar ævinlega sitt. Það hefúr ævinlega verið þannig og það mun ekki breytast." - GG hSTUDD SERVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8-42-40 VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.