Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 23

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 23
Þessi kona var fullkomin til undaneldis. Börn hennar með SS-for- ingja voru bæði bláeygð og ljóshærð. Reynt var með ýmsum ráðum að gera brún augu blá og dökkt hár ijóst en án árangurs. 1750 og að útlit þeirra og gáíúr væru í háum gæðaflokki. Giftir en barnlausir SS-foringj- ar og konur þeirra voru hvött til að leita annarra rekkjunauta. Himmler lét koma á fót sérstök- um skemmtimiðstöðvum þar sem SS mennimlr gátu samrekkt ungum Hitlers-mæðrum sem brunnu af hugsjónum. 600 SS-eðalhersveitir Hið endanlega takmark með áætluninni var að Þýskaland yrði byggt 120 milljónum ofúr- aría sem allir hefðu bestu SS- erfðaeiglnleika. Himmler taldi að „Lífsbörn" myndu gefa Þýska- landi 600 SS-eðalhersveitir árið 1972. Eftir því sem leið á landvinn- inga nasista fóru kynþáttanjósn- arar þeirra að vinna að því að koma konum þeim sem þeir höfðu eyrnamerkt til Þýska- lands, sumar voru lokkaðar þangað með gylliboðum, aðrar voru þvingaðar. Gestapo-foringinn i Noregi, Wilhelm Redeiss, var mjög ákaf- ur fylgismaður „Lífebama“. Hann setti í gang þaulhugsaða herferð þar sem fallegustu SS- foringjarnir voru fengnir til að draga norskt kvenfólk á tálar og þegar þær sátu uppi með barnið og skömmina lokkaði hann þær til Þýskalands með öllum hugs- anlegum ráðum. Konur þessar fluttust þangað í hundraða tali með SS-börn sín og var komið íyrir á sérstökum „Lífsbarna- heimilum." Hið sama átti sér stað í Danmörku en í minna mæli. Er áætluninni „Lífeböm" var hætt árið 1944 er talið að hún hafl alið af sér alls um 42.000 börn frá sjálfboðaliðum og kyn- lífeþrælum, þunguðum af völd- um SS-manna á leynilegum spítölum og læknastofttm víðs- vegar um Þýskaland. Auk þess er talið að fjöldi þeirra ljóshærðu og bláeygðu barna sem rænt var í hersetnu löndunum sé enn meiri. SS-hóp- foringinn Hans Pruztmann fram- kvæmdi nauðungarflutninga á þúsundum slíkra barna frá baltnesku löndunum. Þau voru heilaþvegin í Þýskalandi og mörg þeirra er komin voru á unglingsárin 1945 mynduðu svokallaðar „varúlfa-sveitir" undir stjóm Prutzmanns. Á síð- ustu dögum stríðsins er talið að þessir unglingar hafi myrt fjölda andnasista. Eilífur höfuðverkur Hin dökka hiið „Lífebarna" var þó sá fjöldi bama sem fæddist og reyndust hvorki ljóshærð né bláeygð því það er ekki sjálfgef- ið að tveir ljóshærðir einstakl- ingar eignist ljóshært barn. Þessi börn vom einfáldlega drepfn I gasklefúnum, utan nokkur scm fengin vom Josef Mengele í hendur til hinna alræmdu til- rauna hans. Það var eiltfúr höfðuvericur og mikil vonbrigði þeim sem stóðu að „Lífebömum“ hve mikill hlutl barnanna var lítt ar- ískur í útliti og því var það vandamál fengið vísindamönn- um til iausnar. Var hægt að gera brún augu blá? Var hægt að gera dökkt hár ijóst? Svo reyndist ekki vera. Er þriðja ríkið hrnndi síðan saman viidi Hitier á síðustu dög- um sínum að öll „Lífebömin" yrðu afináð en komið var í veg fyrir það at mæðmm þeirra og bæði þýskum hermönnum og hermönnum bandamanna. Er bandarískir hermenn tóku Bremen fúndu þeir „Lífebama- stofú“ með 50 soltnum bömum og í Steinhöring við Frankfúrt fúndu þeir aðra stofú með 200 börnum og nokkrum ráðvilltum mæðmm. Bandaríski herinn tók þessi börn í Steinhöring að sér og mörgum þeirra var komið fyrir hjá fósturforeldmm en öðmm á barnaheimilum. Þau 50 böm sem fúndust í Bremen áttu ÖU norskar mæður en norska ríkið vildi ekkert af þeim vita. Rauði krossinn kom flestum þeirra í fóstur í Svíþjóð og einstaka þeirra komust síðan þaðan til Noregs. Við réttarhöldin I Númberg vom nasistamir m.a. sakaðir um að hafa rænt 40.000 pólskum börnum er vom bæði ljóshærð og bláeygð en lítt var fjallað um þetta ákæmatriði og aUir þeir sem stóðu að „Lífebörnum" mynduðu þagnarmúr er þeir vom spurðir um áætlunina og svo er enn. Skömm þeirra er of mikil. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.