Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 49

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 49
RÚV. SJÓNVARP 16.15 Norrænir tónleikar frá Tokyo. (Concert from Tokyo). Upptaka frá jap- anska sjónvarpinu á hátíð- artónleikum í Tokyo 1. nóvember sl., en þeir voru haldnir í tilefni norrænnar menningarkynningar í Japan. Á dagskrá eru verk eftir Jón Nordal, Edward Grieg, Sibelius og Carl Nielsen. (Eurovision - Sjónvarpið í Luxemborg). 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. Slangan segir Lilla og krökkunum söguna um bjarndýrið. Við fylgjumst með því hvernig skór eru búnir til. Hektor lestrar- hundur er kynnir og ýmsar fleiri brúður koma við sögu. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og And- rés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gull- borganna. 18.55 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 Sextán dáðardagar (16 Days of Glory) Banda- rískur myndaflokkur í sex þáttum um íþróttamenn sem tóku þátt í Ólympíu- leikunum í Los Angeles 1984. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? I þetta sinn keppa Reykvík- ingar og Hafnfirðingar í Reykjavík. Umsjónarmað- ur Ómar Rangarsson. 21.45 Paradís skotið á frest. Sjötti þáttur. (Par- adise Postponed). Leik- stjóri Alvin Rakoff. Aðal- hlutverk Sir Michael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Benn- ett og Colin Blakely. Fjall- að er um líf breskrar fjöl- skyldu í fjóra áratugi í Ijósi þeirra þjóðfélags- breytinga sem átt hafa sér stað allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. 22.35 Úr Ijóðabókinni. Jakob Þór Einarsson flytur Ijóðið Ferðalok eftir Jónas Hallgrímsson. Páll Valsson fer með formálsorð. Um- sjón Jón Egill Bergþórs- son. 22.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Ríkissjónvarpið kl. 21.45 Paradís skotið á frest. Sjötti þáttur þessa breska framhaldsþáttar verður á dagskrá í kvöld. seðli Skúla Hansen að þessu sinni er silungapaté með spínatsósu og gufu- soðinn vatnasilungur með eggjasósu. 18.15 Amerísku fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.10 Hooperman. Gam- anmyndaflokkur um lögregluþjón sem á í stöðugum útistöðum við yfirboðara sína fyrir óvenjulegar starfsaðferð- ir. Aðalhlutverk: John Ritter. Stöð 2 kl. 21.25. Það eru vel þekktar stjörnur í aðalhlutverkum framhalds- myndaflokksins Á krossgötum sem hefur göngu sína í kvöld. Hér eru þau Jane Seymour, Lee Horsley, Diana Ladd og Christopher Plummer samankomin, en þau leika einmitt þau tvennu hjón sem eru í þungamiðju atburðanna. STÖÐ2 09.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 09.20 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 09.45 Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 09.55 Klementína. Teikni- mynd með íslensku tali. 10.20 Tóti töframaður. Leikin barnamynd. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd. 11.35 Heimilið (Home). Leikin áströlsk barna- og unglingamynd sem gerist á upptökuheimli fyrir börn sem eiga við örðug- leika að stríða heima fyrir. 12.00 Geimálfurinn (Alf). 12.25 Heimssýn. Fréttir frá ýmsum þjóðlöndum fluttar af fréttamönnum viðkomandi lands. Umsjónarmenn Þórir Guðmundsson og Helga Guðrún Johnson. 12.55 Tíska og hönnun. I þessum þætti fáum við að kynnast franska fata- hönnuðinum Thierry Mugler. 13.25 Jerry Lee Lewis. Dagskrá frá tónleikum þessa eldfjöruga rokkara. 14.30 Ævintýrasteinninn (Romancing the Stone). Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner og Danny DeVito. Leik- stjóri: Robert Zemeckis. 16.15 Fólk.'Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 16.50 Eldeyjan. Mynd Ernst Kettlers um Vest- mannaeyjagosið. 17.45 Á la Carte. Á mat- 20.40 Skíðakennsla. Sex þættir með leiðbein- ingum fyrir byrjendur og lengra komna í skíða- íþróttinni. 2. þáttur. 20.50 Nærmyndir. Leifur Breiðfjörð gler- myndasmiður í nærmynd. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.25 Á krossgötum (Crossings). Fyrsti hluti nýrrar framhaldsmyndar í þrem hlutum sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. Aðalhlut- verk: Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Granger og Joan Fontaine. 22.55 Lagakrókar (L.A. Law). 23.40 Hinir vamrnlausu (The Untouchables). 00.30 Dagskrárlok. /\ Ijúfu nótunum Ríkissjónvarpið i Hvað heldurðu? I sinn eru það Reykvíking og Hafnfirðingar sen kappi í spurninc og kveðskap. Ekki er I fyrir það skotið að Ómar Ragnarsson og jafnvel fleiri taki bakföll og skelli sér á lær þegar kviðling- arnir fljúga um loftið. Stöð 2 kl. 14.30. Ævintýrasteinn- inn. Bandarísk ævintýra- ( anmynd frá 1984 með Douglas, Cathleen Turner og Danny DeVito I aðalhlutverkum. Turner leikur unga konu sem leggur land undir fót í lf ur sinni sem er horfin. Henni t aðstoðar kemur svo hetjan sjálf, Michael Douglas, sem leikur ævintýramann mikinn. Mynd þessi er afburðafyndin, sérstak- lega þegar gert er grín að hetjuí- myndinni og spennandi á köflum svo engum ætti að leiðast yfir henni. Pottþétt afþreying. fjöSVAKW FM957J VIKAN 49 [J SUNNUDAGUR 7. FEB.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.