Vikan - 04.02.1988, Qupperneq 49
RÚV. SJÓNVARP
16.15 Norrænir tónleikar
frá Tokyo. (Concert from
Tokyo). Upptaka frá jap-
anska sjónvarpinu á hátíð-
artónleikum í Tokyo 1.
nóvember sl., en þeir voru
haldnir í tilefni norrænnar
menningarkynningar í
Japan. Á dagskrá eru verk
eftir Jón Nordal, Edward
Grieg, Sibelius og Carl
Nielsen. (Eurovision -
Sjónvarpið í Luxemborg).
17.50 Sunnudagshug-
vekja.
18.00 Stundin okkar.
Slangan segir Lilla og
krökkunum söguna um
bjarndýrið. Við fylgjumst
með því hvernig skór eru
búnir til. Hektor lestrar-
hundur er kynnir og ýmsar
fleiri brúður koma við
sögu. Umsjónarmenn:
Helga Steffensen og And-
rés Guðmundsson.
18.30 Leyndardómar gull-
borganna.
18.55 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
19.05 Sextán dáðardagar
(16 Days of Glory) Banda-
rískur myndaflokkur í sex
þáttum um íþróttamenn
sem tóku þátt í Ólympíu-
leikunum í Los Angeles
1984.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning.
Kynningarþáttur um út-
varps- og sjónvarpsefni.
20.45 Hvað heldurðu? I
þetta sinn keppa Reykvík-
ingar og Hafnfirðingar í
Reykjavík. Umsjónarmað-
ur Ómar Rangarsson.
21.45 Paradís skotið á
frest. Sjötti þáttur. (Par-
adise Postponed). Leik-
stjóri Alvin Rakoff. Aðal-
hlutverk Sir Michael
Hordern, Annette Crosbie,
Richard Vernon, Jill Benn-
ett og Colin Blakely. Fjall-
að er um líf breskrar fjöl-
skyldu í fjóra áratugi í
Ijósi þeirra þjóðfélags-
breytinga sem átt hafa
sér stað allt frá lokum
síðari heimsstyrjaldar.
22.35 Úr Ijóðabókinni.
Jakob Þór Einarsson flytur
Ijóðið Ferðalok eftir Jónas
Hallgrímsson. Páll Valsson
fer með formálsorð. Um-
sjón Jón Egill Bergþórs-
son.
22.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Ríkissjónvarpið kl. 21.45 Paradís skotið á frest.
Sjötti þáttur þessa breska framhaldsþáttar verður á
dagskrá í kvöld.
seðli Skúla Hansen að
þessu sinni er silungapaté
með spínatsósu og gufu-
soðinn vatnasilungur
með eggjasósu.
18.15 Amerísku fótboltinn
- NFL.
19.19 19.19.
20.10 Hooperman. Gam-
anmyndaflokkur um
lögregluþjón sem á í
stöðugum útistöðum við
yfirboðara sína fyrir
óvenjulegar starfsaðferð-
ir. Aðalhlutverk: John
Ritter.
Stöð 2 kl. 21.25. Það eru vel þekktar stjörnur í aðalhlutverkum framhalds-
myndaflokksins Á krossgötum sem hefur göngu sína í kvöld. Hér eru þau Jane
Seymour, Lee Horsley, Diana Ladd og Christopher Plummer samankomin, en
þau leika einmitt þau tvennu hjón sem eru í þungamiðju atburðanna.
STÖÐ2
09.00 Spæjarinn.
Teiknimynd.
09.20 Stóri greipapinn.
Teiknimynd.
09.45 Olli og félagar.
Teiknimynd með íslensku
tali.
09.55 Klementína. Teikni-
mynd með íslensku tali.
10.20 Tóti töframaður.
Leikin barnamynd.
10.50 Þrumukettir.
Teiknimynd.
11.10 Albert feiti.
Teiknimynd.
11.35 Heimilið (Home).
Leikin áströlsk barna- og
unglingamynd sem gerist
á upptökuheimli fyrir
börn sem eiga við örðug-
leika að stríða heima fyrir.
12.00 Geimálfurinn (Alf).
12.25 Heimssýn. Fréttir
frá ýmsum þjóðlöndum
fluttar af fréttamönnum
viðkomandi lands.
Umsjónarmenn Þórir
Guðmundsson og Helga
Guðrún Johnson.
12.55 Tíska og hönnun.
I þessum þætti fáum við
að kynnast franska fata-
hönnuðinum Thierry
Mugler.
13.25 Jerry Lee Lewis.
Dagskrá frá tónleikum
þessa eldfjöruga rokkara.
14.30 Ævintýrasteinninn
(Romancing the Stone).
Aðalhlutverk: Michael
Douglas, Kathleen Turner
og Danny DeVito. Leik-
stjóri: Robert Zemeckis.
16.15 Fólk.'Bryndís
Schram tekur á móti
gestum í sjónvarpssal.
16.50 Eldeyjan. Mynd
Ernst Kettlers um Vest-
mannaeyjagosið.
17.45 Á la Carte. Á mat-
20.40 Skíðakennsla.
Sex þættir með leiðbein-
ingum fyrir byrjendur og
lengra komna í skíða-
íþróttinni. 2. þáttur.
20.50 Nærmyndir.
Leifur Breiðfjörð gler-
myndasmiður í nærmynd.
Umsjón: Jón Óttar
Ragnarsson.
21.25 Á krossgötum
(Crossings). Fyrsti hluti
nýrrar framhaldsmyndar í
þrem hlutum sem byggð
er á samnefndri bók eftir
Danielle Steel. Aðalhlut-
verk: Cheryl Ladd, Jane
Seymour, Christopher
Plummer, Lee Horsley,
Stewart Granger og Joan
Fontaine.
22.55 Lagakrókar
(L.A. Law).
23.40 Hinir vamrnlausu
(The Untouchables).
00.30 Dagskrárlok.
/\ Ijúfu nótunum
Ríkissjónvarpið i
Hvað heldurðu? I
sinn eru það Reykvíking
og Hafnfirðingar sen
kappi í spurninc
og kveðskap. Ekki er I
fyrir það skotið að Ómar
Ragnarsson og jafnvel
fleiri taki bakföll og skelli
sér á lær þegar kviðling-
arnir fljúga um loftið.
Stöð 2 kl. 14.30. Ævintýrasteinn-
inn. Bandarísk ævintýra- (
anmynd frá 1984 með
Douglas, Cathleen Turner og
Danny DeVito I aðalhlutverkum.
Turner leikur unga konu sem
leggur land undir fót í lf
ur sinni sem er horfin. Henni t
aðstoðar kemur svo hetjan sjálf,
Michael Douglas, sem leikur
ævintýramann mikinn. Mynd
þessi er afburðafyndin, sérstak-
lega þegar gert er grín að hetjuí-
myndinni og spennandi á köflum
svo engum ætti að leiðast yfir
henni. Pottþétt afþreying.
fjöSVAKW
FM957J
VIKAN 49
[J
SUNNUDAGUR 7. FEB.