Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 25

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 25
lósköp venjulegt fólk. Við borð- um morgunmat, hádegismat og kvöldmat, sendum börnin okkar í skóla og förum reglulega í bað.“ Og til enn nánari skýring- ar celur Ole upp fulltrúa hinna ýmsu starfsstétta á staðnum. „Hér höfum við t.d. kennara, iðnaðarmenn, hagfræðing, arki- tekt, lækni, hjúkrunarfræðing, félagsráðgjafa, listafólk og námsfólk. Ekki ólíkt því sem gerist annars staðar. En varð- andi þetta samfélagsform okkar, þá er það ljóst að samkvæmt gildandi lagabókstaf er ekki hægt að leyfa fríríkið Kristjaniu. Það sem við hins vegar höfum verið að fara ffam á við yfirvöld eru ýmsar undanþágur. Til Reiðhjólaverkstæðið hans Ole. dæmis höfúm við staðið í stappi til að fá vínveitingaleyfi fýrir veitingahúsin hér því yfirvöld samþykkja ekki að þau séu rekin á sameignargrundvelli heldur krefjast þess að einhver einn standi ábyrgur sem skráður eig- andi. Þetta er erfitt því samfélag okkar byggist á því að allir séu jafn ábyrgir, enginn einn sem stjórnar eða á neitt, hvorki fýrir- tæki né hús. Við byggjum á Kristjanítinn Ole Fischer. okkar. Hér eru verkstæði, versl- anir, bíó, baðhús, heilsuhús, rakara- og hárgreiðslustofa, allt sem þarf til að lítið þorp þrífist. Þriðji hlutinn er svo íbúðar- svæðið og sá fjórði græna svæðið. Allt tal um að við viljum ein- angra Kristjaníu frá öðrum borgarhlutum Kaupmannahafh- ar er auðvitað vitleysa. Við þurf- um ýmislegt að sækja í aðra borgarhluta, alveg eins og við teljum aðra hafa ýmislegt að sækja til okkar. Hér er t.d. blóm- legt menningarlíf; söfn, leiksýn- ingar og fjölbreytt tónleikahald. Ég held ég megi fúllyrða að þó við kjósum annað samtélags- form en fjöldinn þá séum við VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.