Vikan


Vikan - 04.02.1988, Page 25

Vikan - 04.02.1988, Page 25
lósköp venjulegt fólk. Við borð- um morgunmat, hádegismat og kvöldmat, sendum börnin okkar í skóla og förum reglulega í bað.“ Og til enn nánari skýring- ar celur Ole upp fulltrúa hinna ýmsu starfsstétta á staðnum. „Hér höfum við t.d. kennara, iðnaðarmenn, hagfræðing, arki- tekt, lækni, hjúkrunarfræðing, félagsráðgjafa, listafólk og námsfólk. Ekki ólíkt því sem gerist annars staðar. En varð- andi þetta samfélagsform okkar, þá er það ljóst að samkvæmt gildandi lagabókstaf er ekki hægt að leyfa fríríkið Kristjaniu. Það sem við hins vegar höfum verið að fara ffam á við yfirvöld eru ýmsar undanþágur. Til Reiðhjólaverkstæðið hans Ole. dæmis höfúm við staðið í stappi til að fá vínveitingaleyfi fýrir veitingahúsin hér því yfirvöld samþykkja ekki að þau séu rekin á sameignargrundvelli heldur krefjast þess að einhver einn standi ábyrgur sem skráður eig- andi. Þetta er erfitt því samfélag okkar byggist á því að allir séu jafn ábyrgir, enginn einn sem stjórnar eða á neitt, hvorki fýrir- tæki né hús. Við byggjum á Kristjanítinn Ole Fischer. okkar. Hér eru verkstæði, versl- anir, bíó, baðhús, heilsuhús, rakara- og hárgreiðslustofa, allt sem þarf til að lítið þorp þrífist. Þriðji hlutinn er svo íbúðar- svæðið og sá fjórði græna svæðið. Allt tal um að við viljum ein- angra Kristjaníu frá öðrum borgarhlutum Kaupmannahafh- ar er auðvitað vitleysa. Við þurf- um ýmislegt að sækja í aðra borgarhluta, alveg eins og við teljum aðra hafa ýmislegt að sækja til okkar. Hér er t.d. blóm- legt menningarlíf; söfn, leiksýn- ingar og fjölbreytt tónleikahald. Ég held ég megi fúllyrða að þó við kjósum annað samtélags- form en fjöldinn þá séum við VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.