Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 5
Léttsveitin lögð niður
Niðurskurður og ýmsar
sparnaðaraðgerðir hafa sett svip
sinn á Ríkisútvarpið/sjónvarp á
síðustu mánuðum enda mun
fullvíst að treglega muni
ganga að fá fé úr ríkissjóði til að
mæta hallarekstri þessara stofn-
ana. Samkvæmt heimildum Vik-
unnar mun Léttsveit ríkisút-
varpsins vera eitt af þeim atrið-
um í rekstrinum sem lendir á
höggstokknum á næstunni. Sagt
er að þeir peningar sem sparist
með því verði settir í Eurovis-
ion-hítina.
Það eru ekki allir sammála
þessum áformum og benda á að
í stað þess að spara í dagskrár-
gerðinni ættu menn fremur að
huga að sparnaði í skrifctofu-
bákninu sem umlykur útvarp/
sjónvarp.
Fleiri thailenskar
Innflutningur á thailensk-
um stúlkum og stúlkum frá
Filippseyjum virðist síður en
svo í rénun því við á Vik-
unni höfúm heyrt að 30 slík-
ar stúlkur séu á leið til
landsins nú seinnihluta
vetrar.
Sem kunnugt er urðu nokkrar
umræður í fjölmiðlum um
þennan innflutning síðasta sum-
ar er upplýstist að einar 40
stúlkur frá þessum löndum
höfðu verið fluttar hingað til
lands og sýndist sitt hverjum
um þennan innflutning.
Nýtt íslenskt stafsetningar
forrit fýrir PC tölvur
Tölvuskríbentar landsins
geta nú að mestu komist hjá
að gera orða- og stafsetning-
arvillur í rituðum texta ef
þeir skrifa á svokallaðar PC
tölvur sem eru IBM sam-
hæfðar. Ungur tölvufræðing-
ur, Friðrik Skúlason, hefúr
nú fúilgert nýtt stafsetning-
arleiðréttingarforrit sem var-
ar tölvunotandann sam-
stundis við ef villa slæðist
inn í ritaðan íslenskan texta.
Forritið, sem Friðrik hefúr
geflð heitið PÚKI, hefúr
meir en 15.000 íslenska orð-
stofna með öllum löglegum
beygingarmyndum og ræð-
ur við nær ótakmarkaða
samsetningarmöguleika ís-
lenskra orða.
Forritið hefur afar umfangs-
mikið orðasafn sem gefur not-
andanum möguleika á að leita
að orðum ef hann er ekki viss í
sinni sök en einnig getur not-
andinn bætt orðum í safnið ef
hann telur þurfa.
PÚKI er hannaður fyrir nær
öll PC ritvinnslukerfi sem eru í
notkun hér á landi. Höfundur-
inn studdist við kennslubækur í
íslenskri beygingarfræði við
uppbyggingu forritsins. Einnig
renndi hann öllum texta Biblí-
unnar og fjölda orðabóka í
gegnum forritið til að tryggja
því sem mestan orðaforða.
Friðrik Skúlason segir PÚKA
fýrsta ritvilluleiðréttingakerfið
sem sérhannað er fyrir íslensku.
Það hefur tekið hann rúm fimm
ár að þróa forritið sem mun fást
í öllum helstu verslunum sem
versla með tölvuvörur.
Jólakílóin burt
VIÐ FRAMLENGJUM TILBOÐIÐ MEÐAN BIRGÐIR ENDAST,
AÐEINS 300 TÆKI EFTIR Á ÞESSU FRÁBÆRA VERÐI.
t< ... ummæll Jóns Páls.-
Hvernig á að nota
fjölskyldutrimmtækið rétt?
Burt með aukakíló.
Æflð 5 min. a dag.
Tll þess aö ná árangrl veröur aö æfa hlnar þrjár
mlkllvægu undirstóðuæflngar daglega.
Eftlr aö byrjað er aö *fa samkvxmt xflngar-
prógramml mótast vaxtarlag líkamans af sjálfu sér.
Æflng 1
Pessl xfing er fyrlr magavööva og stuölar aö mjóu mlttl
Setjlst á sxtlð á trlmmtæklnu, legglö fæturna undlr
þverslána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Létlö
höfuölö slga hxgt aö gólfl. Efrl hlutl likamans er
relstur upp og teygður I átt aö tám.
Mlkllvægt: Æflngu þessa veröur aö framkvæma með
Jöfnum hraöa án rykkja. I byrjun skal endurtaka
æflnguna flmm slnnum, en sföan fjölga þelm f allt að
tfu slnnum.
Æfing 2
Þessl æflng er fyrlr handleggl og rassvöðva.
Legglst á hnén á sætfð á trlmmtæklnu. Taklö
höndum um vlnklana, handlegglrnlr hafölr belnlr
stfflr allan tfmann. Teyglö
rennl út á enda, hnén dregln aftur aö vlnklunum.
Æflngln endurtekln a.m.k. flmm slnnum.
Æflng 3
Þessi æflng er tll þess aö þjálfa og móta lærvööva
fætur og handleggl.
Setjlst á sætlö og taklö báöum höndum um
handföngln á gormunum og draglð sætlö að
vlnklunum. Teyglö úr fótunum og halllö efrl hluta
Ifkamans aftur og toglö f gormana. Haldlö gormunum
strekktum allan tfmann og spennlö og slaklö fótunum
tll sklptls.
Æflngln endurtekln a.m.k. tfu slnnum.
FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ
™ “• 2.290,-
ÁÐUR KR. 3.290,-
TOLLALÆKKUN KR. 300,-
AFSLÁTTUR KR. 700,-
SAMTALS kr. 1.000,-
Príma, póstverslun. Pöntunarsími 623535.
Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9-22.
Fótóhúsið, Bankastræti, sími 21556.
Húsavík, Olís.
S VISA S EUHOCARD