Vikan - 04.02.1988, Síða 50
MANUDAGUR 8. FE
Rlkissjónvarpið ki. 21.20.
iri Lange. Norskt
sjónvarpsleikrit. Dag
nokkurn bankar rannsókn-
rlögreglan upp á hjá Carl
Lange sem er miðaldra
maður. í Ijós kemur að
hann er grunaður um að
hafa nauðgað litilli stúlku.
Allt bendir til að hann sé
klaus, en eftir strangar
yfirheyrslur fer hann
sjálfur að ruglast i ríminu
og áhorfandinn sömuleið-
is. Leikrit þetta vakti
geysilega athygli ( heima-
landi sínu og þótti deila
vel á hve lítils einstakling-
urinn má sín gegn ríkis-
valdinu.
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
Endursýndur þáttur frá
27.1.
18.50 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 íþróttir.
19.30 Allt í hers höndum.
Allo, Allo. Fyrsti þáttur af
sex í nýrri þáttaröð um
hinn seinheppna veitinga-
hússeiganda Pierre og
samskipti hans við þýska
setuliðið og andspyrnu-
hreyfinguna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Kvöldstund með
Hermínu Kristjánsdóttur
píanóleikara.
21.20. Carl Lange. Norskt
sjónvarpsleikrit um mann
sem fær dag einn heim-
sókn af rannsóknarlög-
—
2 kl. 22.40. Staðinn
að verki. Eye Witness.
nnumynd frá 1981
eð þeim Sigourney
Weaver, William Hurt og
Christopher Plummer í
aðalhlutverkum. Myndin
fjallar um húsvörð sem
verður vitni að morði og
kemst þar með sjálfur í
lífshættu þar sem morð-
inginn óttast að hann geti
borið kennsl á sig. Hörku-
spennandi mynd sem
maður ætti ekki að sofna
yfir.
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir.
18.00 Bangsi bestaskinn.
Fimmti þáttur af tuttugu
og sex.
18.30 Á háskaslóðum.
Þriðji þáttur í nýjum
myndaflokk um Rhodes
fjölskyldun a sem á í
stöðugum útistöðum við
veiðiþjófa og náttúru-
spilla.
18.50 Frettir/táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn. Tónlist-
armyndbönd leikin og
aðaláherslan lögð á ís-
lenska flytjendur.
19.30 Matarlyst. Sjón-
varpsáhorfendum kynnt
hvernig á að matreiða
áhugaverða og Ijúffenga
rétti. Umsjónarmaður er
Sigmar B. Hauksson.
19.50 Landið þitt - ísland
6. þátturaf 20. Þessi þátt-
ur var áður á dagskrá 6.
þ.m. Umsjónarmaður er
Sigrún Stefánsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Galapagos.
Fræðslumynd um gerð
myndaflokksins um Gal-
apagoseyjar sem sýndur
hefur verið undanfarnar
vikur. Skyggnst verður á
bakvið tjöldin og sýnt
hvernig náttúrulífsþættir
eru gerðir.
50 VIKAN
Stöð 2 kl. 20.30. Sjónvarpsbingó. Að venju er spilað
upp á Volvo bifreið og stereósamstæður. Bingóið er
unnið í samvinnu við Vog. Símanúmer er 673888.
reglunni sem grunar hann
um að hafa nauðgað lítilli
stúlku.
22.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
STÖD2
16.20 Vinstúlkur (Girl
Friends). Bandarísk bíó-
mynd frá 1978 um tvær
vinkonur sem deila íbúð á
Manhattan. Önnur vinnur
fyrir sér sem Ijósmyndari
en hin hittir draumaprins-
inn og stofnar með hon-
um heimili. Aðalhlutverk:
Melanie Meyron, Eli
Wallache, Adam Cohen
og Anita Skinner.
17.50 Hetjur himingeims-
ins.
18.15 Handknattleikur.
Umsjón: Arna Steinsen og
Heimir Karlsson.
18.45 Fjölskyldubönd
(Family Ties). Alex styður
vin sem uppgötvar að
Stöð 2 kl. 20.55. íþróttir á þriðjudegi. Að venju er
það íþróttasyrpan sem boðið verður upp á með
stuttum skotum héðan og þaðan, getraun og sagt
frá ferli einhvers þekkts íþróttamanns. Umsjónar-
menn eru Heimir Guðmundsson og Arna Steinsen.
21.30 Maður á mann. Um-
ræðuþáttur í umsjón
Ingva Hrafns Jónssonar.
22.10 Arfur Guldenburgs.
Fjórtándi og síðasti þáttur
í þessum þýska framhalds-
myndaflokki um ævi og
ástir Guldenburgsættar-
innar.
23.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
STÖÐ2
16.30 Greifynjan og
gyðingarnar (Forbidden).
Myndin gerist á árum
seinni heimsstyrjaldarinn-
ar. Nina Von Halder er af
aðalsfólki komin en kýs
að lifa fábrotnu lífi og
gerist meðlimur í neðanj-
arðarhreyfingu þrátt fyrir
að fjölskylda hennar eru
ákafir fylgjendur Hitlers.
Myndin er byggð á sannri
sögu og Nina Von Halder
er nú lyfjafræðingur í
Berlín. Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset og
Jurgen Prochnow. Leik-
stjóri: Anthony Page.
18.20 Max Headroom.
18.45 Buffalo Bill.
útvarp í Ht
hann hefur verið ætt-
leiddur og hjálpar honum
að leita móður sinnar.
19.19 19.19.
20.30 Sjónvarpsbingó.
20.55 Dýralíf i Afríku.
Fræðsluþættir um dýralíf
Afríku. Þýðandi: Björgvin
Þórisson. Þulur: Saga Jóns-
dóttir.
21.20 Vogun vinnur
WinnerTake All. Fram-
haldsmyndaflokkur í tíu
þáttum. 9. þáttur. Verka-
lýðsfélag eitt beitir
Mincoh fyrirtækið miklum
þrýstingi og lítur út fyrir
að það neyðist til að rifta
útflutningssamningum
sínum.
22.10 Dallas.
22.55 Vargarnir (Wolfen).
Einkaspæjari í New York
fær það verkefni að
rannsaka óhugnanleg og
dularfull morð. Aðalhlut-
verk: Albert Finney,
Rebecca Neff og Eddie
Holt. Leikstjóri: Michael
Wadleigh.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Skemmtiþáttur með
Dabney Coleman og
Joanna Cassidy í aðalhlut-
verkum. Bill Bittinger
tekur á móti gestum í
sjónvarpssal.
19.19 19.19.
20.30 Ótrúlegt en satt
(Out of this World).
Gamanmyndaflokkur um
stúlku sem býr yfir óvenju-
legum hæfileikum.
20.55 íþróttir á þriðjudegi.
Blandaður íþróttaþáttur
með efni úr ýmsum
áttum. Umsjónarmenn
eru Arna Steinsen og
Heimir Karlsson.
21.55 Hunter.
22.40 Staðinn að verki
(Eye Witness). Spennu-
mynd um húsvörð sem
stendur morðingja að
verki án þess að sjá andlit
hans. Morðinginn óttast
að húsvörðurinn geti
borið kennsl á hann og
gerir því ráðstafanir til
þess að þagga niður i
honum. Aðalhlutverk:
William Hurt og Sigourn-
ey Weaver. Leikstjóri:
Peter Yates.
00.25 Eitthvað fyrir alla
(Something for Everyone).
Saga um ástir og dularfull
örlög sem gerist í austur-
rísku Ölpunum. Aðalhlut-
verk: Angela Lansbury og
Michael York. Leikstjóri:
Hal Prince.
02.10 Dagskrárlok.