Vikan


Vikan - 23.06.1988, Síða 11

Vikan - 23.06.1988, Síða 11
Royal Cristina er spánnýtt íbúðahótel í hótelkeðj- unm sem ferðaskrifstofan Atlantik hefur skipt við á Mallorka i áraraðir. Velja má eftir þörfum milli ibúða og stúdióa. Stutt er á góða veitingastaði í nágrenninu og það tekur ekki langan tíma að fara inn til Palma til þess að versla eða reika um. ATC(XVTI« FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388 - 28580 roiialcur ^ ip «]• niKJEDQ rm Royal lagaiuf er eitt af glæsilegum íbúðahótelum sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Það er alveg við ströndina. Úr íbúðunum er útsýni yfir hafið. Á stórum svölum hótelsins er veitingasala og hótelinu fylgir frábær sundlaug. OTKXVTI* FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 • SlMAR 28388 - 28580 Royal JardlU dcl Mar er eitt þeirra frábæru ibúða- hótela á Mallorka sem ferðaskrifstofan Atlantik býður. Mvergi er til sparað. íbúðirnar eru glæsilegar, við hótelið er frábær útivistaraðstaða, á jarðhæð eru ioftkældar setustofur, veitinga- og danssalur. Við hótelið geta börnin unað í barnagarði með einka- sundlaug og leiktækjum. OTKMTHC FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388 - 28580 Royal Playa de Palma er eitt þeirra konunglegu íbúðahótela sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Allar íbúðir eru með baði, eldhúsi, síma og svölum með frábæru útsýni yfir lokkandi sundlaug í glæsilegum garði. Skemmtanastjórar halda uppi fjöri daga og kvöld með íþróttum, leikjum og léttri keppni fyrir fullorðna sem börn. (vrcfNvm FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388 - 28580

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.