Vikan


Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 15

Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 15
SAGA JÓNSDÓTTIR LEIKKONA: „AIHaf að stofna eitthvað" TEXTI: ADOLF ERLINCSSON UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON „Við Jörundur höfum þekkst firá því við vorum unglingar á Akur- eyri og að auki vann ég með honum í Þórskabarettinum í þrjá vetur, þannig að það er ekk- ert nýtt að starfa með honum í þessum sjónvarpsþáttum. Ég veit alveg að hverju ég geng í því sambandi." Það er Saga Jónsdóttir Ieikkona sem mælir þessi orð, en hún er ásamt Jörundi Guðmundssyni kynnir í þættinum í sumar- skapi sem Stöð 2 og Stjarnan senda út frá Hótel íslandi í sumar. Þetta eru léttir skemmtiþættir þar sem þau Saga og Jör- undur taka á móti góðum gestum og er ekki að efa að margar áhugaverðar per- sónur slæðast í þættina. Að auki má svo nefna að Flosi Ólafsson verður sérstakur heiðursgestur í öllum þáttunum. En þar sem Saga Jónsdóttir verður á skjánum hjá stórum parti landsmanna á hverju föstu- dagskvöldi í allt sumar datt okkur í hug að fá hana í viðtal til að fræða lesendur meira um þessa glaðlyndu konu. Að vísu var Saga ekki áfjáð í að láta taka við sig viðtal, en eftir að sauðþrár blaða- maðurinn hafði nöldrað í henni smástund gaf hún sig og bauð honum heim til sín kvöldið eftir þar sem taka mætti viðtalið í ró og næði. Á tilsettum tíma var svo undir- ritaður mættur við fallegt einbýlishús á Flötunum í Garðabæ þar sem Saga býr ásamt eiginmanni sínum og þremur sonum. Þegar maður kemur inn í vistlegt húsið rekur maður strax augun í myndir af Sögu og Þóri í ýmsum gervum og hlut- verkum sem hanga á vegg og bera atvinnu íbúanna vitni. Leikfélag skýrt í höfuðið á henni Saga Jónsdóttir er fædd og uppalin Akureyringur en flutti til Reykjavíkur fyrir tæpum tíu árum og hefúr síðan verið býsna áberandi í leiklistinni og skemmti- bransanum í borginni. Þó hún sé þekktust fýrir gamanhlutverk sín hefur hún fengist við ýmislegt annað á leiklistarsviðinu og að einu leyti hefur hún hreina sérstöðu. Engin önnur leikkona á íslandi hefur feng- ið heilt leikfélag skírt í höfúðið á sér, en unglingaleikklúbburinn Saga á Akureyri var einmitt stofnaður fýrir ellefu árum eft- ir leiklistarnámskeið sem Saga og maður- inn hennar, Þórir Steingrímsson, héldu fyrir unglinga á Akureyri. Þetta leikfélag hefur æ síðan haldið uppi blómlegri starf- semi og þar með nafni Sögu. VIKAN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.