Vikan


Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 26

Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 26
- Að betrambœta útlitið Hægt er að mála sig þannig að andlitið hreinlega breytist (eða sýnist breytt). Hér er sagt hvaða tækni hægt er að beita við málninguna til að fela eða laga það sem gæti verið betra. SNYRTING lest okkar hafa einhver lýti, að okkur finnst, sem við vildum gjarnan vera án. En þegar lögð er áhersla á það sem gott er þá ber um leið minna á göllunum og það er hægt að gera enn betur með því að leggja áherslu á að fela eða laga annað sem okk- ur líkar ekki (dökka bauga, freknur, lítil augu, þunna efri vör). Þegar verið er að reyna að breyta and- litslaginu með dökkum lit þá getur það virkað vel á mynd en sjaldnast í raun- veruleikanum. Pó er hægt að leggja áherslu á enni og kjálka til að láta andlits- fallið sýnast öðruvísi en það er í rauninni. Enni: Toppur getur hulið mjög hátt enni. Liðað hár sem fellur meðfram vöngunum dregur úr breiðu andlitsfalli. Viljirðu ekki hafa hárið í andlitinu þá er hægt að forma and- litið með ljósbrúnum kinnalit. Breitt enni virkar mjórra ef settur er brúnn litur til hliðanna. Hátt enni má lækka með því að setja dálítið af kinnalit meðfram hársrót- inni. Öll skil verður að mýkja með bóm- ullarhnoðra, þannig að aðeins votti fyrir skugga sem dregur úr breiðu og háu enn- inu. Áhersla á augun: Augun eru sá hluti andlitsins sem vekja yflrleitt mesta athygli. Myndirnar hér á síðunni af augum fyrir og eftir málningu ættu að sýna og sanna að öll augu geta ver- ið falleg og sýnst stærri og fallegar löguð en þau eru ffá náttúrunnar hendi. Breitt bil á milli augnanna og falin augnlok: Það þykir fallegt að hafa gott bil á milli augnanna, en stundum er bilið of breitt. Setjið reyklitaðan skugga á augnlok- in og látið hann koma langt inn í augn- krókinn í áttina að nefinu. Pannig virðist FYRIR EFTIR bilið minna. Á myndunum hér sést munur- inn. Stúlkan á myndinni á við annað algengt vandamál að stríða en það er að húðin 26 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.