Vikan


Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 65

Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 65
SÚ LÉTTARI A 6 m \ r vs ^ Vs / H'ófuÐ F U0.LA- ffLjpt) KLft FA xí/mA- /3iL ÖELTt fSRiRr T&icL SfíRAT{ 'flLÖSU R E/'/Ví bUíTi ^vfuX/ A oy (\TLDT i m ■rg ||P joKULL fLUCxU- » T Ó/VA2 KLAK.Í éúó'ae \l > > V 5 Úf\M- I FRiO T Te Lpu/Lf / 1 f TiTi'LLl LoiO\- ORÐ KEífRA &Rua;a fiiHTTÍ écdLFA Z SLfiCr FAT/vAÐ FÚSK "OR.T > F&Tud R'M- D'i RS 4 J HftKAR SAK Surob —V —V ERiLL 5 TAF > SiDLA ffáL £> \ / > PtfuRÐ MbÖCr ÍOD- C»vcÐ LE-iK. V » \l ~ /©1 I 3 b LEiT S'ft fc>. AJUAJP ? '|SL- VTAFuR H-A6.A > R.'oMý. TALA SvEJL ./ > y , s'a 3- 6.UÐ / dF/jrH ði/ALT TRM6.L- U AA * > STJÖRNUSPÁIN Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Þú munt hafa lánið með þér I vikunni, einkum fram að helgi. Pú hafðir eitthvað á prjónun- um sem þú ætlaðir að hrinda í framkvæmd en líklega væri þér hollast að bíða í nokkrar vikur enn ef þú vilt að þetta fari nákvæmlega eins og þú hafðir gert ráð fyrir. Nautið 20. apríl - 20. maí Petta verður skemmtileg vika fyrir þig og þína nánustu. Pú verður mikið á ferðinni og sérð ým- islegt sem þú hefur lengi langað til að sjá en hefur ekki haft tækifæri til sakir anna. Kunningi þinn sting- ur upp á einhverju við þig - en láttu ekki gleðjast þótt girnilegt sé - í rauninni er þetta mesta firra. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Pað ber óvenjumikið á ein- um galla í fari þínu í þessari viku og verður líklega lítið við því gert fyrr en um helgina, en þá gæti ým- islegt orðið til þess að venja þig af þessum fjára, og áttu það einum kunningja þínum að þakka. Pú verður lítið heima við á næstunni. Krabbinn 22. júní - 22. júlí Pessi vika verður tilbreyt- ingalítil. Eitthvað bendir til þess að þú takir litlum framförum og stafar það einungis af sinnu- og viljaleysi. Pú mátt ekki ætlast til þess að þú fáir allt upp í hendurnar endur- gjaldslaust. Þú verður að hafa svo- lítið fyrir lífinu eins og aðrir. Ljónið 23. júlí - 22. ágúst Einhver í fjölskyldunni ger- ir eitthvað sem breytir áformum þínum. Þótt þér þyki það ef til vill miður í fyrstu máttu samt hrösa happi þegar fram líða stundir. Vin- ir þínir eru farnir að hneykslast á letinni í þér sem virðist hrjá þig þessa dagana. tMeyjan 23. ágúst-22. september Petta er mikil heillavika, sérstaklega fyrir þá sem eru fæddir í september. Pú ferð í heimsókn í vikunni, þangað sem þú hefur aldrei komið áður, og munt ekki hafa nema gott af þeirri heimsókn, þótt þér sé I rauninni ekkert um það að fara. Vogin 23. sept. - 23. okt. Pú færð að spreyta þig á nýju verkefni og tekst þér mjög vel upp þótt þetta taki kannski heldur langan tíma, en ef þú hefur í hyggju að sinna þessu eftirleiðis skaltu ekki halda að þér fari ekki fram. Pú virðist öfunda einn félaga þinn og kemur ekki vel fram við hann. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Pað gerist ýmislegt í þess- ari viku sem sjaldan hefur gerst áður í svipaðri mynd og segja má að skiptist á skin og skúrir þótt já- kvæðu hliðarnar séu áberandi ofan á. Einn fjölskyldumeðlimur hefur ekki komið rétt fram við þig. Sýndu honum strax fram á mistök sín. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Það stendur eitthvað mikið til og þú byggir þér alls konar skýjaborgir. Auðvitað verður þetta mjög skemmtilegt en þú mátt ekki gylla þetta um of fyrir þér og öðrum. Pér hættir dálítið til að vænta of mikils og verður því fyrir mun meiri vonbrigðum en ella. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Pað er eins og þú veigrir þér við að gera þau skyldustörf sem þér finnst hvimleiðust - en skyldustörf eru nú einu sinni skyldustörf, það verður þú að gera þér Ijóst. Eitt áhugamál þitt á hug þinn allan og um helgina býðst þér einstakt tækifæri sem þú skalt nýta þér. Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar Þú mælir þér mót við ein- hvern í vikunni og verður það til þess að þú breytir dálítið til. Var- astu allt óhóf í mat og drykk. Pú finnur til mjög hlýrrar tilfinningar í garð vinar þíns af hinu kyninu en ekki er enn um neina ást að ræða. Fiskarnir 19. febrúar - 20 mars Það gerist ýmislegt óvænt á næstunni og væri í rauninni ekki að undra þótt ýmislegt ætti eftir að koma þér úr jafnvægi, en þú stenst allar raunir. Pú fyllist bjartsýni á til- veruna, enda hefurðu ástæðu til. VIKAN 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.