Vikan


Vikan - 10.11.1988, Síða 15

Vikan - 10.11.1988, Síða 15
HARÐSKEYTTIR ROKKARAR OG HJARTAKNÚSARAR HRÍFA á söngskemmtuninni Rokkskór og bítlahár sem haldin er á Hótel íslandi TEXTI OG MYNDIR: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON_ Þegar fjörið var mest létu áhorfendur ekki nægja að klappa eða stappa með, heldur stóðu upp og dilluðu sér. Sumir dönsuðu jafnvel upp á stólum og borðum, þvílík var stemmningin á söngskemmtuninni Rokk- skór og bítlahár, sem sýnd er fyrir fullu húsi á Hótel íslandi um hverja helgi. Rifjuð eru upp helstu rokklög- in gegnum tíðina í einni striklotu með fjölmörgum söngvurum og fimum dönsurum. Fyrsta rokklagið sem sló í gegn, Rock around the clock eftir Bill Haley frá árinu 1955 gefur tóninn og síðan er tæpt á vinsæl- ustu rokkurunum allt til ársins 1970. Enn í dag eru gömlu rokklögin vinsæl og veita mörgum Ijúfar endurminningar um liðna tíð.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.