Vikan


Vikan - 10.11.1988, Page 21

Vikan - 10.11.1988, Page 21
Þriöji Jóninn í fyrri ríkisstjórn er Helgason. Ekki er hægt að segja annað en að Þor- Það má skilja á dómi Jóns Baldvins að bind- steinn Pálsson fái lélega einkunn hjá Jóni indissemiJóns Helgasonar sé síður en svo Baldvin. Fyrrnefnt viðtal er meira og minna kostur hjá ráðherra. En Jón lítur út fyrir að byggt á gagnrýni á Þorstein og störf hans ( vera yngri en hann er og þakkar það mikilli stjórninni. Það væri of langt mál að rekja það mjólkurdrykkju. Jón Helgason var síkvart- efni, en Jón Baldvin líkir fyrrum forsætisráð- andi að sögn Jóns Baldvins, kvartandi um herra við ungan togaraskipstjóra sem fór á að eitthvað vantaði upp á niðurgreiðsiur eða taugum þegar hann sá nærliggjandi skip útflutningsbætur, vaxta- og geymslugjöld, vera að moka upp afla á meðan hann sjálfur sláturhúsameðlög, refastyrki eða eitthvað fékk varla bröndu. Og Þorsteinn fór ekki eftir sísvona. Þetta voru ekki skemmtilegar ræð- því ráði sem Bryndís kona Jóns Baldvins ur að sögn Jóns Baldvins og kveðst hann gaf honum. Það ráð var á þann veg að holl- hafa orðið æ gneypari á svip eftir því sem ast væri Þorsteini að draga samráðherra hann heyrði ræðurnar oftar. Jón Baldvin sína heim með sér og fara með þeim á ær- segir nafna sinn vera hinn mesta reiknings- legt fyllirí. En nú er það víst of seint, eða Jón Baldvin gefur Guðmundi Bjarnasyni lyfta sér upp úr stól kontóristans. Það má góða einkunn og segir hann vænan mann skilja á Jóni Baldvini að góðar stundir með og meina það í alvöru sem hann stefni að. ráðherragenginu og spúsum þeirra hefðu Guðmundur sé ekki skörungur, en sann- mátt vera fleiri, með Birgi ísleifi við píanóið, gjarn maður og Ijúfur í umgengni. spilandi kaldan jazzinn listilega á hljóðfærið. Jón Sigurðsson var gáfnaljósið í ríkis- stjórninni, að sögn Jóns Baldvins. Eftirfar- andi (lýsingar-) orð koma fyrir i palladómi Jóns Baldvins um nafna sinn: Yfirburðamað- ur, uppbyggilegur, skapandi, vinnuhestur, hófsamur, háttvís, samningatæknir, góður greinandi, bókmenntamaður, dálítið sposkur og háðskur, ekki hrokafullur. Ja, fyrr má nú rota en handleggsbrjóta, sagði kerlingin. Halldór Ásgrímsson er þungavigtarmaður- inn í Framsókn, að sögn Jóns Baldvins. Hann er að dómi Jóns besti strákurinn í genginu, þ.e.a.s. fyrri ríkisstjórn. Þungur á brún, fastur fyrir, þrjóskur, óbifanlegur. Hægt er að bóka að sögn Jóns Baldvins, að sé eitthvað bundið fastmælum af Halldórs hálfu þá stendur það. Halldór er hlýr maður og heilsteyptur, segir Jón Baldvin að lokum um þennan samráðherra sinn. 25. ttol. 1988 VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.